Opnun tilboða

Drangsnes, grjótvörn við höfnina 2021

7.9.2021

Opnun tilboða 7. september 2021. Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskaði eftir tilboðum í grjótvörn við steinbryggju á Drangsneshöfn.

Helstu verkþættir eru:

·         Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.800 m3

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 1. desember 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grjótverk ehf., Ísafirði 25.962.000 114,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 22.710.000 100,0 -3.252