Opnun tilboða

Dalvíkurhöfn - Austurgarður, þekja og lagnir

2.4.2019

Tilboð opnuð 2. apríl 2019. Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

  • ·           Steypa upp tvö rafbúnaðarhús, stöpla og brunna.
  • ·           Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn.
  • ·           Leggja vatnslögn og frárennslislögn
  • ·           Jafna undir þekju
  • ·           Steypa þekju um 3.100 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. september 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bryggjuverk ehf., og Köfunarþjónusta Sigurðar, Reykjanesbæ 123.994.580 108,4 7.781
Tréverk ehf., Dalvík 116.213.990 101,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 114.405.600 100,0 -1.808