Opnun tilboða

Bíldudalshöfn – Landfylling 2021

3.8.2021

Opnun tilboða 27. júlí 2021. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Bíldudalshöfn – Landfylling 2021“.

Helstu verkþættir eru:

·         Ámokstur, akstur og losun á 24.100 m3 af fyllingarefni.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. desember 2021.

Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án

endurgjalds, frá og með mánudeginum 12. júlí 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bás ehf., Siglufirði 39.355.000 145,8 16.831
Tígur ehf., Súðavík 30.458.000 112,8 7.934
Allt í járnum ehf., Tálknafirði 28.010.000 103,7 5.486
Áætlaður verktakakostnaður 27.000.000 100,0 4.476
Lás ehf., Bíldudal 22.523.800 83,4 0