Opnun tilboða

Bakkafjörður, endurbygging brimvarnar 2020

1.7.2020

Tilboð opnuð 30. júní 2020. Hafnarstjórn Langaneshafna óskaði eftir tilboðum í endurbyggingu brimvarnar á Bakkafirði

Útboðið nefnist: „Bakkafjörður, endurbygging brimvarnar 2020“

Helstu magntölur:

      Vinnsla grjóts í námu og útlögn 3.066 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. október  2020.

Engin tilboð bárust.