Opnun tilboða

Arnarnesvegur (411), Rjúpnavegur - Breiðholtsbraut. Hönnun (EES)

20.4.2021

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.  

Eftir lok tilboðsfrests, 13. apríl 2021, var bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu.  Þann 20. apríl 2021 var verðtilboð hæfra bjóðenda opnað. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.

Bjóðandi Verðtilboð kr. Verð, stig Hæfni, stig Samtals, stig
Efla hf., Reykjavík 97.847.747 17 65 82
Verkfræðistofan Hnit hf., Reykjavík 58.892.500 29 64 93
Verkís hf., Reykjavík 48.783.040 35 62 97
VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík 117.880.000 14 63 77
Áætlaður ráðgjafakostnaður 60.000.000