Opnun tilboða

Akureyri og Dalvík – Dýpkun 2020

11.2.2020

Opnun tilboða 11. febrúar 20120. Hafnasamlag Norðurlands og Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskuðu eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

        Akureyri: 

·           Dýpkun við Tangarbryggju 18.500 m³

·           Efnisvinnsla við ósa Glerár 7.300 m³

Dalvík:

·           Dýpkun innan hafnar 8.816 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júlí 2020.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik þús.kr.
Hagtak hf., Hafnarfirði157.470.000179,371.259
Áætlaður verktakakostnaður87.840.000100,01.629
Björgun ehf., Reykjavík 86.210.78898,10