Opnun tilboða

Akranes – Breiðin sjóvörn 2019

26.9.2019

Tilboð opnuð 26. september 2019. Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn á Akranesi. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Breiðina, lengd sjóvarnar eru um 180 m.

Helstu magntölur:

  •   Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.000 m3
  •   Upptekt og endurröðun grjóts um 1.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Work North ehf., Reykjavík 238.375.000 1363,4 221.562
Skóflan ehf., Akranesi 21.340.000 122,1 4.527
Vélarleig Halldórs Sigurðssonar, Akranesi 20.707.500 118,4 3.894
Óskaverk ehf., Kópavogi 17.978.100 102,8 1.165
Áætlaður verktakakostnaður 17.483.500 100,0 670
Borgerverk ehf., Borgarnesi 16.845.000 96,3 32
Þróttur ehf., Akranesi 16.813.075 96,2 0