Auglýst útboð

Hafnarfjarðarvegur (40), Vífilsstaðavegur (að Litlatúni) – Lyngás - Eftirlit

4.5.2020

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit með framkvæmdum við Hafnarfjarðarveg og
Vífilsstaðaveg. Verkið felst í:

Sumarið 2020

  • ·         Gerð hringtorgs á Vífilsstaðaveg við Litlatún
  • ·         Breikkun og endurbætur á Vífilsstaðavegi milli Litlatúns og Hafnarfjarðarvegar
  • ·         Breikkun og endurbótum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar
  • ·         Gerð göngustíga og allur frágangur yfirborðs
  • ·         Öll nauðsynleg lagnavinna fyrir veitufyrirtækin

Sumarið 2021

  • ·         Breikkun og endurbætur á Hafnarfjarðarvegi milli Vífilsstaðavegar og Lyngás
  • ·         Gerð undirganga undir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholtslæk
  • ·         Breikkun og endurbótum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Lyngás
  • ·         Gerð göngustíga og allur frágangur yfirborðs
  • ·         Öll nauðsynleg lagnavinna fyrir veitufyrirtækin 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudeginum 4. maí  2020  og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00þriðjudaginn 19. maí 2020. 

Ekki verður haldnir sérstakir opnunarfundir en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um
nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.