Skráning tilkynninga

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 22.10.2016 9:27

Truflanir vegna vinnu og framkvæmda

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í næstu viku vegna árlegra haustverka við þrif og viðhald. Lokað verður aðfaranætur þriðjudags 25., miðvikudags 26. og fimmtudags 27. október frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Truflun verður á umferð um þjóðveg 1 við Vaðlaheiðargöng fram á mánudag 24. október.

Verið er að byggja undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnaveg og er umferð beint um hjáleið fram hjá vinnusvæðinu. Einnig er breyting á umferðarskipulagi við Hafnaveg. Vegfarendur eru hvattir til að aka varlega um framkvæmdasvæðið og virða merkingar. Áætluð verklok eru í nóvember.

Framkvæmdir eru á  brúnni  yfir Blöndu og verða út nóvember. Önnur akreinin er lokuð og umferð er stýrt með ljósum. Athygli er vakin á því að akbraut er einungis 3,0 m að breidd og eru vegfarendur því beðnir um að gæta fyllstu varúðar.

Hálendið

Vegna mikilla rigninga undanfarið, og tilheyrandi aurbleytu, er vegurinn um Arnarvatnsheiði lokaður allri umferðmilli Surtshellis og Arnarvatns stóra. Ófært er inn í Þórsmörk og einnig á nokkrum hálendisvegum.

Vakin er athygli á að engin þjónusta er á hálendisvegum eftir 1. september og fyrir vikið eru upplýsingar af færð á hálendinu af skornum skammti. Nú þegar er álitið að nokkrir hálendisvegir séu ófærir almennri umferð (þ.e. öðrum en sérútbúnum bílum) og eru þeir merktir ófærir á færðarkortinu hér á vefnum.  Þeir sem ætla að ferðast um hálendið eru hvattir til að taka mið af þessu og fylgjast mjög vel með veðri og veðurspám.

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 22.10.2016 6:43

Bilun í síma 1777

Bilun er í símaveri umferðarþjónustunnar sem stendur en hægt er að hringja í síma 522-1611 til að fá upplýsingar um færð og aðstæður á vegum.

Truflanir vegna vinnu og framkvæmda

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í næstu viku vegna árlegra haustverka við þrif og viðhald. Lokað verður aðfaranætur þriðjudags 25., miðvikudags 26. og fimmtudags 27. október frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Truflun verður á umferð um þjóðveg 1 við Vaðlaheiðargöng fram á mánudag 24. október.

Verið er að byggja undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnaveg og er umferð beint um hjáleið fram hjá vinnusvæðinu. Einnig er breyting á umferðarskipulagi við Hafnaveg. Vegfarendur eru hvattir til að aka varlega um framkvæmdasvæðið og virða merkingar. Áætluð verklok eru í nóvember.

Framkvæmdir eru á  brúnni  yfir Blöndu og verða út nóvember. Önnur akreinin er lokuð og umferð er stýrt með ljósum. Athygli er vakin á því að akbraut er einungis 3,0 m að breidd og eru vegfarendur því beðnir um að gæta fyllstu varúðar.

Hálendið

Vegna mikilla rigninga undanfarið, og tilheyrandi aurbleytu, er vegurinn um Arnarvatnsheiði lokaður allri umferðmilli Surtshellis og Arnarvatns stóra. Ófært er inn í Þórsmörk og einnig á nokkrum hálendisvegum.

Vakin er athygli á að engin þjónusta er á hálendisvegum eftir 1. september og fyrir vikið eru upplýsingar af færð á hálendinu af skornum skammti. Nú þegar er álitið að nokkrir hálendisvegir séu ófærir almennri umferð (þ.e. öðrum en sérútbúnum bílum) og eru þeir merktir ófærir á færðarkortinu hér á vefnum.  Þeir sem ætla að ferðast um hálendið eru hvattir til að taka mið af þessu og fylgjast mjög vel með veðri og veðurspám.

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 21.10.2016 12:42

Framkvæmdir

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í næstu viku vegna árlegra haustverka við þrif og viðhald. Lokað verður aðfaranætur þriðjudags 25., miðvikudags 26. og fimmtudags 27. október frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Vaðlaheiðargöng

Truflun verður á umferð um þjóðveg 1 við Vaðlaheiðargöng. Truflunin varir frá 19 Oktober til mánudagsins 24 Oktober.

Verið er að byggja undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnaveg og er umferð beint um hjáleið fram hjá vinnusvæðinu. Einnig er breyting á umferðarskipulagi við Hafnaveg. Vegfarendur eru hvattir til að aka varlega um framkvæmdasvæðið og virða merkingar. Áætluð verklok eru í nóvember.

Framkvæmdir eru á  brúnni  yfir Blöndu út nóvember, önnur akreinin er lokuð og umferð stýrt með ljósum. Athygli er vakin á því að akbraut er einungis 3,0 m að breidd og vegfarendur því beðnir um að gæta fyllstu varúðar.

Hálendið

Vegna mikilla rigninga undanfarið og tilheyrandi aurbleytu, er vegurinn um Arnarvatnsheiði lokaður allri umferð frá Surtshelli að Arnarvatni stóra. Ófært er inn í Þórsmörk og einnig á nokkrum hálendisvegum.

Vakin er athygli á að engin þjónusta er á hálendisvegum eftir 1. september og fyrir vikið eru upplýsingar af færð á hálendinu af skornum skammti. Nú þegar er álitið að nokkrir hálendisvegir séu ófærir almennri umferð (þ.e. öðrum en sérútbúnum bílum) og eru þeir merktir ófærir á færðarkortinu hér á vefnum.  Þeir sem ætla að ferðast um hálendið eru hvattir til að taka mið af þessu og fylgjast mjög vel með veðri og veðurspám.

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 21.10.2016 10:25

Framkvæmdir

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í næstu viku vegna árlegra haustverka við þrif og viðhald. Lokað verður aðfaranætur þriðjudags 25., miðvikudags 26. og fimmtudags 27. október frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Verið er að byggja undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnaveg og er umferð beint um hjáleið fram hjá vinnusvæðinu. Einnig er breyting á umferðarskipulagi við Hafnaveg. Vegfarendur eru hvattir til að aka varlega um framkvæmdasvæðið og virða merkingar. Áætluð verklok eru í nóvember.

Framkvæmdir eru á  brúnni  yfir Blöndu út nóvember, önnur akreinin er lokuð og umferð stýrt með ljósum. Athygli er vakin á því að akbraut er einungis 3,0 m að breidd og vegfarendur því beðnir um að gæta fyllstu varúðar.

Hálendið

Vegna mikilla rigninga undanfarið og tilheyrandi aurbleytu, er vegurinn um Arnarvatnsheiði lokaður allri umferð frá Surtshelli að Arnarvatni stóra. Ófært er inn í Þórsmörk og einnig á nokkrum hálendisvegum.

Vakin er athygli á að engin þjónusta er á hálendisvegum eftir 1. september og fyrir vikið eru upplýsingar af færð á hálendinu af skornum skammti. Nú þegar er álitið að nokkrir hálendisvegir séu ófærir almennri umferð (þ.e. öðrum en sérútbúnum bílum) og eru þeir merktir ófærir á færðarkortinu hér á vefnum.  Þeir sem ætla að ferðast um hálendið eru hvattir til að taka mið af þessu og fylgjast mjög vel með veðri og veðurspám.