Skráning tilkynninga

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 20.5.2018 - 20.5.2018 22:50

Ábendingar frá veðurfræðingi

20. maí. kl. 12:00 Litur: Gulur

Nú kólnar úr vestri og vindinn lægir.  Staðbundið og hægfara úrkomusvæði kemur til með að valda talsverðri snjókomu eða krapa á fjallvegum undir kvöld og fram yfir miðnætti. Nær m.a. til Bröttubrekku, Holtavörðuheiðar, Vatnsskarðs og Öxnadalsheiðar. 

Færð

Hálkublettir eru á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum en snjóþekja er á Hjallahálsi og hálka er á Steingrímsfjarðarheiði. Krapi er á Bröttubrekku og í Dölum sem og á Holtavörðuheiði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru við Blönduós og á Skagastrandarvegi en snjóþekja og éljagangur á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Nesjavallaleið. Sandfok er á Breiðamerkursandi og við Jökulsá.

Athugið

Vegagerðin vill vekja athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar.

Nú á komandi helgi verður ekkert ferðaveður fyrir bifreiðar með aftanívagna og t.d. húsbíla vegna hvassviðris og svo er jafnvel gert ráð fyrir því að það gæti slyddað á fjallvegum og því gæti myndast hálka sérstaklega að kvöldi og í morgunsárið.

Akstursbann á hálendisvegum

Akstursbann er nú á fjölmörgum hálendisvegum og -slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Því miður ber talsvert á því að ökumenn virði ekki merkingar um þessar lokanir sem settar eru á til að hlífa bæði vegunum sjálfum og náttúrunni í kringum þá fyrir átroðningi og skemmdum sem auðveldlega verða á þessum árstíma. Því er rétt að árétta að það er beinlínis lögbrot að fara inn á veg framhjá merkinu allur akstur bannaður.

Viðgerð á Miðfjarðarárbrú

Umfangsmikil viðgerð stendur yfir á brúnni yfir Miðfjarðará hjá Laugarbakka og er áætlað að vinnan standi út júlí. Umferð er stýrt með ljósum.

Þungatakmarkanir

Vegna hættu á slitlagsskemmdum þarf sums staðar að takmarka ásþunga umfram það sem almennt gerist. Sjá nánar hér.

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 20.5.2018 - 20.5.2018 20:03

Ábendingar frá veðurfræðingi

20. maí. kl. 12:00 Litur: Gulur

Nú kólnar úr vestri og vindinn lægir.  Staðbundið og hægfara úrkomusvæði kemur til með að valda talsverðri snjókomu eða krapa á fjallvegum undir kvöld og fram yfir miðnætti. Nær m.a. til Bröttubrekku, Holtavörðuheiðar, Vatnsskarðs og Öxnadalsheiðar. 

Færð

Hálkublettir eru á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum en snjóþekja er á Hjallahálsi og hálka er á Steingrímsfjarðarheiði. Krapi er á Holtavörðuheiði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslum. Hálkublettir eru við Blönduós og á Skagastrandarvegi en snjóþekja og éljagangur á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Ófært er á Nesjavallaleið. Sandfok er á Breiðamerkursandi og við Jökulsá.

Athugið

Vegagerðin vill vekja athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar.

Nú á komandi helgi verður ekkert ferðaveður fyrir bifreiðar með aftanívagna og t.d. húsbíla vegna hvassviðris og svo er jafnvel gert ráð fyrir því að það gæti slyddað á fjallvegum og því gæti myndast hálka sérstaklega að kvöldi og í morgunsárið.

Akstursbann á hálendisvegum

Akstursbann er nú á fjölmörgum hálendisvegum og -slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Því miður ber talsvert á því að ökumenn virði ekki merkingar um þessar lokanir sem settar eru á til að hlífa bæði vegunum sjálfum og náttúrunni í kringum þá fyrir átroðningi og skemmdum sem auðveldlega verða á þessum árstíma. Því er rétt að árétta að það er beinlínis lögbrot að fara inn á veg framhjá merkinu allur akstur bannaður.

Viðgerð á Miðfjarðarárbrú

Umfangsmikil viðgerð stendur yfir á brúnni yfir Miðfjarðará hjá Laugarbakka og er áætlað að vinnan standi út júlí. Umferð er stýrt með ljósum.

Þungatakmarkanir

Vegna hættu á slitlagsskemmdum þarf sums staðar að takmarka ásþunga umfram það sem almennt gerist. Sjá nánar hér.

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 20.5.2018 - 20.5.2018 18:20

Ábendingar frá veðurfræðingi

20. maí. kl. 12:00 Litur: Gulur

Nú kólnar úr vestri og vindinn lægir.  Staðbundið og hægfara úrkomusvæði kemur til með að valda talsverðri snjókomu eða krapa á fjallvegum undir kvöld og fram yfir miðnætti. Nær m.a. til Bröttubrekku, Holtavörðuheiðar, Vatnsskarðs og Öxnadalsheiðar. 

Færð

Hálkublettir eru á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum en snjóþekja er á Hjallahálsi og hálka er á Steingrímsfjarðarheiði. Krapi er á Holtavörðuheiði. Hálkublettir eru við Blönduós og á Skagastrandarvegi en snjóþekja og éljagangur á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Ófært er á Nesjavallaleið. Sandfok er á Breiðamerkursandi og við Jökulsá.

Athugið

Vegagerðin vill vekja athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar.

Nú á komandi helgi verður ekkert ferðaveður fyrir bifreiðar með aftanívagna og t.d. húsbíla vegna hvassviðris og svo er jafnvel gert ráð fyrir því að það gæti slyddað á fjallvegum og því gæti myndast hálka sérstaklega að kvöldi og í morgunsárið.

Akstursbann á hálendisvegum

Akstursbann er nú á fjölmörgum hálendisvegum og -slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Því miður ber talsvert á því að ökumenn virði ekki merkingar um þessar lokanir sem settar eru á til að hlífa bæði vegunum sjálfum og náttúrunni í kringum þá fyrir átroðningi og skemmdum sem auðveldlega verða á þessum árstíma. Því er rétt að árétta að það er beinlínis lögbrot að fara inn á veg framhjá merkinu allur akstur bannaður.

Viðgerð á Miðfjarðarárbrú

Umfangsmikil viðgerð stendur yfir á brúnni yfir Miðfjarðará hjá Laugarbakka og er áætlað að vinnan standi út júlí. Umferð er stýrt með ljósum.

Þungatakmarkanir

Vegna hættu á slitlagsskemmdum þarf sums staðar að takmarka ásþunga umfram það sem almennt gerist. Sjá nánar hér.

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 20.5.2018 - 20.5.2018 18:10

Ábendingar frá veðurfræðingi

20. maí. kl. 12:00 Litur: Gulur

Nú kólnar úr vestri og vindinn lægir.  Staðbundið og hægfara úrkomusvæði kemur til með að valda talsverðri snjókomu eða krapa á fjallvegum undir kvöld og fram yfir miðnætti. Nær m.a. til Bröttubrekku, Holtavörðuheiðar, Vatnsskarðs og Öxnadalsheiðar. 

Opnun

Búið er að opna veginn um Þröskulda að nýju.

Færð

Hálkublettir eru á nokkrum fjallvegum á Vestfjörðum en snjóþekja er á Hjallahálsi og hálka er á Steingrímsfjarðarheiði. Krapi er á Holtavörðuheiði. Hálkublettir eru við Blönduós og á Skagastrandarvegi en snjóþekja og éljagangur á Þverárfjalli. Ófært er á Nesjavallaleið. Sandfok er á Breiðamerkursandi og við Jökulsá.

Athugið

Vegagerðin vill vekja athygli á því að allri venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og verða vegfarendur því að taka mið af því. Ekki eru til staðar öll þau tæki og mannskapur til vetrarþjónustu eins og að vetri til sem hefur áhrif á viðbragðstíma þjónustunnar.

Nú á komandi helgi verður ekkert ferðaveður fyrir bifreiðar með aftanívagna og t.d. húsbíla vegna hvassviðris og svo er jafnvel gert ráð fyrir því að það gæti slyddað á fjallvegum og því gæti myndast hálka sérstaklega að kvöldi og í morgunsárið.

Akstursbann á hálendisvegum

Akstursbann er nú á fjölmörgum hálendisvegum og -slóðum sem eru mjög viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð. Því miður ber talsvert á því að ökumenn virði ekki merkingar um þessar lokanir sem settar eru á til að hlífa bæði vegunum sjálfum og náttúrunni í kringum þá fyrir átroðningi og skemmdum sem auðveldlega verða á þessum árstíma. Því er rétt að árétta að það er beinlínis lögbrot að fara inn á veg framhjá merkinu allur akstur bannaður.

Viðgerð á Miðfjarðarárbrú

Umfangsmikil viðgerð stendur yfir á brúnni yfir Miðfjarðará hjá Laugarbakka og er áætlað að vinnan standi út júlí. Umferð er stýrt með ljósum.

Þungatakmarkanir

Vegna hættu á slitlagsskemmdum þarf sums staðar að takmarka ásþunga umfram það sem almennt gerist. Sjá nánar hér.