Skráning tilkynninga

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 25.5.2016 8:32

Færð og aðstæður

Aðalleiðir eru greiðfærar um land allt.

Hálendisvegir

Nú er að hlána til fjalla og jarðvegur víða mjög gljúpur. Vegslóðar á hálendinu eru afar viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð og í verndarskyni er akstursbann á mörgum hálendisvegum. Þeir sem hafa hug á að aka inn á hálendi eru beðnir að kynna sér vel hvert hægt er að fara og hvar akstur er óheimill.

Sjá nánar  Hálendiskort

Framkvæmdir

Í dag miðvikudaginn 25. maí er fyrirhugað að fræsa

frá Melatorgi að Hofsvallagötu. Hjáleiðar eru á svæðinu.

Reiknað er með að framkvæmdir standi yfir milli 09-16:00

Vegfarendur eru beðnir um að virða hraðatakmarkanir og sýna tillitssemi.

Vinna við Borgarfjarðarbrú

Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú er önnur akreinin á brúnni lokuð  og er umferð stýrt með ljósum. Áætlað er að framkvæmdunum ljúki 20. júní nk.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 24.5.2016 8:08

Ábendingar frá veðurfræðingi

Hvessir í dag af suðri og suðaustri, einkum vestanlands. Um leið gera sviptivindar vart við sig og hviður gætu hæglega mælst 30-35 m/s. Verður m.a. á norðanverðu Snæfellsnesi frá um kl. 13-14 og fram á nóttina. Eins undir Hafnarfjalli síðdegis og í kvöld svo og í Saurbæ í Dölum svo þekktir staðir sé nefnið við þessi skilyrði.

Færð og aðstæður

Aðalleiðir eru greiðfærar um land allt.

Hálendisvegir

Nú er að hlána til fjalla og jarðvegur víða mjög gljúpur. Vegslóðar á hálendinu eru afar viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð og í verndarskyni er akstursbann á mörgum hálendisvegum. Þeir sem hafa hug á að aka inn á hálendi eru beðnir að kynna sér vel hvert hægt er að fara og hvar akstur er óheimill.

Sjá nánar  Hálendiskort

Framkvæmdir

Í dag þriðjudaginn 24. maí er fyrirhugað að fræsa og malbika afrein Breiðholtsbrautar og aðrein Stekkjarbakka. Umferð mun verða á einni akrein í einu á meðan á framkvæmdum stendur. Reiknað er með að framkvæmdir verði á milli 09:00 - 16:00.

Einnig er fyrirhugað að fræsa eftirtalda kafla og verða þeim lokað meðan á framkvæmdum stendur.  Umferð verður beint á hjáleiðum.

Milli 11:00 - 13:00 frárein af Reykjanesbraut, til suðurs, upp á Breiðholtsbraut (neðan BYKO).

Milli 13:30 - 15:00 frárein frá Reykjanesbraut (að hringtorgi), til norðurs, inn á Vífilsstaðaveg.

Milli 15:00 - 16:30 aðrein inn á Reykjanesbraut (frá hringtorgi), til norðurs, frá Vífilsstaðavegi.

Vegfarendur eru beðnir um að virða hraðatakmarkanir og sýna tillitssemi.

Vinna við Borgarfjarðarbrú

Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú er önnur akreinin á brúnni lokuð  og er umferð stýrt með ljósum. Áætlað er að framkvæmdunum ljúki 20. júní nk.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 23.5.2016 8:07

Færð og aðstæður

Aðalleiðir eru greiðfærar um land allt. Hálkublettir eru á Mjóafjarðarheiði.

Hálendisvegir

Nú er að hlána til fjalla og jarðvegur víða mjög gljúpur. Vegslóðar á hálendinu eru afar viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð og í verndarskyni er akstursbann á mörgum hálendisvegum. Þeir sem hafa hug á að aka inn á hálendi eru beðnir að kynna sér vel hvert hægt er að fara og hvar akstur er óheimill.

Sjá nánar  Hálendiskort

Framkvæmdir

Í dag mánudaginn 23. maí er fyrirhugað að fræsa og malbika afrein Breiðholtsbrautar og aðrein Stekkjarbakka. Umferð mun verða á einni akrein í einu á meðan á framkvæmdum stendur. Reiknað er með að framkvæmdir verði á milli 09:00 - 16:00.

Einnig er fyrirhugað að fræsa eftirtalda kafla og verða þeim lokað meðan á framkvæmdum stendur.  Umferð verður beint á hjáleiðum.

Milli 11:00 - 13:00 frárein af Reykjanesbraut, til suðurs, upp á Breiðholtsbraut (neðan BYKO).

Milli 13:30 - 15:00 frárein frá Reykjanesbraut (að hringtorgi), til norðurs, inn á Vífilsstaðaveg.

Milli 15:00 - 16:30 aðrein inn á Reykjanesbraut (frá hringtorgi), til norðurs, frá Vífilsstaðavegi.

Vegfarendur eru beðnir um að virða hraðatakmarkanir og sýna tillitssemi.

Vinna við Borgarfjarðarbrú

Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú er önnur akreinin á brúnni lokuð  og er umferð stýrt með ljósum. Áætlað er að framkvæmdunum ljúki 20. júní nk.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 22.5.2016 8:43

Færð og aðstæður

Aðalleiðir eru greiðfærar um land allt. Hálkublettir eru á Mjóafjarðarheiði.

Hálendisvegir

Nú er að hlána til fjalla og jarðvegur víða mjög gljúpur. Vegslóðar á hálendinu eru afar viðkvæmir meðan frost er að fara úr jörð og í verndarskyni er akstursbann á mörgum hálendisvegum. Þeir sem hafa hug á að aka inn á hálendi eru beðnir að kynna sér vel hvert hægt er að fara og hvar akstur er óheimill.

Sjá nánar  Hálendiskort

Framkvæmdir

Mánudag 23. maí er fyrirhugað að fræsa og malbika afrein Breiðholtsbrautar og aðrein Stekkjarbakka. Umferð mun verða á einni akrein í einu á meðan á framkvæmdum stendur. Reiknað er með að framkvæmdir verði milli 9 - 16

Einnig er fyrirhugað að fræsa eftirtalda kafla og verða þeim lokað meðan á framkvæmdum stendur.  Umferð verður beint á hjáleiðum.

 Milli 11 - 13 frárein af Reykjanesbraut, til suðurs, upp á Breiðholtsbraut (neðan BYKO).

Milli 13:30 - 15 frárein frá Reykjanesbraut (að hringtorgi), til norðurs, inn á Vífilsstaðaveg.

Milli 15 - 16:30 aðrein inn á Reykjanesbraut (frá hringtorgi), til norðurs, frá Vífilsstaðavegi.

Vegfarendur eru beðnir um að virða hraðatakmarkanir og sýna tillitssemi.

Vinna við Borgarfjarðarbrú

Vegna vinnu við Borgarfjarðarbrú er önnur akreinin á brúnni lokuð  og er umferð stýrt með ljósum. Áætlað er að framkvæmdunum ljúki 20. júní nk.

Lesa meira