Fyrirhuguð útboð

Yfirlit yfir útboðsverk
Listar á vefnum yfir útboðsverk eru stöðugt í endurskoðun og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða í Framkvæmdafréttum sem gefa endanlegar upplýsingar.

Fremst í listum fyrir útboðsverk er númer útboðs í númerakerfi Vegagerðarinnar.

 

Útboðsnúmer Verk Auglýst
21-016 

Hringvegur (1) um Núpsvötn

2021 
20-015 

Efnisvinnsla á Norðursvæði 2021, útboð B

2021 
20-014 

Efnisvinnsla á Norðursvæði 2021, útboð A

2021 
21-013 

Yfirlagnir á Vestursvæði, malbik 2021   

2021 
21-012 

Yfirlangir á Vestursvæði og Norðursvæði 2021, blettanir með klæðingu  

2021 
21-011 

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2021 

2021 
21-010 

Langholtsvegur (341), Heiðarbyggð – Syðra-Langholt 

2021 
21-009

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2021

2021 
21-008 

Yfirlagnir á Suðursvæði, blettanir með klæðingu 2021 

2021
21-005 

Arnarnesvegur (411), Rjúpnavegur - Breiðholtsbraut. For- og verkhönnun 

2021 
21-004 

Arnarnesvegur (411), Rjúpnavegur - Breiðholtsbraut  

2021 
21-002 

Eyrarbakkavegur (34) – Hringtorg við Hólastekk, gatnagerð og lagnir 

2021 
21-001

Skeiða- og Hrunamannavegur (30) – Hringtorg Flúðum 

2021 
20-103 

Hringvegur (1) um Hverfisfljót

2021 
20-097 

Þverárfjallsvegur (73), Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá

2021 
20-074 

Norðausturvegur (85), Köldukvíslargil 

2021 
20-015

Yfirlagnir á Suðursvæði og Austursvæði 2020-2021, blettanir með klæðingu 

2021
20-032 

Hringvegur (1): Umferðarstýring Borgarnesi

2021 
20-035 

Snæfellsnesvegur(54): Ketilstaðir – Dunkárbakki 

2021 
20-036

Örlygshafnarvegur(612): Um Hvallátur

2021 

 

Síðan síðast uppfærð: 22.01.2021