Fréttir

Álftanesvegur næsti áfangi

24.10.2014 : Álftanesvegur næsti áfangi, hjáleið

Unnið verður að nýjum áfanga á Álftanesvegi, frá og með mánudeginum 27. október. Þær framkvæmdir fela í sér að fara þarf hjáleið um Garðaholt og Garðaveg. Vegfarendur eru hvattir til að fara varlega enda vegurinn mjór miðað við þá umferð sem um hann þarf að fara á framkvæmdatímanum.

Lesa meira
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2013

22.10.2014 : Kynningar á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar

Fyrirtækjum gefst kostur á að kynna sig á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar sem haldin verður í Hörpu 31. október næstkomandi. 

Lesa meira

Fréttasafn