Fréttir

Skógaheiði - göngustígur

6.4.2018 : Lokun á göngustíg á Skógaheiði framlengd

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokun á gönguleið á Skógaheiði um sjö vikur vegna aurbleytu og viðkvæms ástands gróðurs á svæðinu. Mikil leðja myndast á stígnum. Umferð ferðamanna er mikil og svæðið þar sem malarstígur endar þolir ekki áganginn nú þegar frost fer úr jörðu og gróður vaknar úr dvala. Lesa meira
Umferðin eftir mánuðum

4.4.2018 : Dregur úr umferðaraukningunni á höfuðborgarsvæðinu

Umferðin um þrjú mælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu jókst um tæp þrjú prósent í mars sem er mun minni aukning en undanfarin ár. Í fyrra nam aukningin nærri 15 prósentum. Reikna má með að umferðin aukist í ár um 2-4 prósent. Lesa meira

Fréttasafn