Fréttir

Sólveig plokkari með stikurnar

19.12.2018 : Mikilvirkur plokkari fyrir vestan

Vegagerðarfólk á Patreksfirði fær reglulega heimsókn frá Sólveigu Ástu Ísafodardóttur sem er "plokkari". Hún kemur með í farteski sínu stikur sem hún tínir upp eða "plokkar". Þetta er vel þegið því stikur sem hafa einhverra hluta vegna hafnað utan vegar má endurnota. Sólveig "plokkar" þó ívíð meira en bara stikur einsog sjá má á myndunum með fréttinni.

Lesa meira
Á Hjallahálsi

13.12.2018 : Óbreytt að Vegagerðin leggur til að Þ-H leiðin verði farin

Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði. Þ-H leiðin kemur best út við samanburð á öryggi, greiðfærni, styttingu leiðar og er hagkvæmari. Valkostaskýrsla frá 12. desember breytir ekki þeirri niðurstöðu.

Lesa meira

Fréttasafn