Fréttir

Herjólfur í Landeyjahöfn

22.9.2017 : Viðgerð á Herjólfi frestað

Unnið er að því að Herjólfur hefji svo fljótt sem kostur er aftur siglingar milli Vestmannaeyja og lands eftir að ljóst var að varahlutir í gír skipsins berast ekki fyrr en í fyrsta lagi undir lok september og að ekki fengist undanþága fyrir norsku ferjuna Röst til að sigla í Landeyjahöfn í október. Herjólfur verður tilbúinn til siglinga fyrir þann tíma.

Lesa meira
Héraðsvegur

19.9.2017 : Umsóknir um héraðsvegi frá 29.8 - 15.9 gætu hafa misfarist

Bilun átti sér stað í tölvukerfi Vegagerðarinnar sem þjónustar umsóknir um styrkvegi og héraðsvegi á tímabilinu 29. ágúst til 15. september. Því gætu umsóknir sem sendar voru inn á þessu tímabili ekki hafa skilað sér. Við óskum eftir því að þeir aðilar sem sendu inn umsókn á umræddu tímabili sendi inn nýja umsókn hér á vefnum.

Lesa meira

Fréttasafn