Fréttir

Bökugarður, Húsavík

24.4.2017 : Áhugaverðir fyrirlestrar um bermugarða

Fimmtudaginn 27. apríl verða haldnir fyrirlestrar um bermugarða eða um hönnun brimvarnargarða og ágjöf sjávar yfir þá. Fyrirlestrarnir verða haldnir hjá Vegagerðinni í Borgartúni 7. Allir velkomnir. Fyrirlesarar verða þeir Sigurður Sigurðarson, Jentsje van der Meer og William Allsop. Lesa meira
Mosa safnað með heygafli á gjafasvæði á Hellisheiði

24.4.2017 : Vefurinn namur.is uppfærður

Vefurinn namur.is var opnaður á degi Jarðar árið 2013 sem er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Á vefnum er fjallað um allt sem varðar efnistöku, undirbúning, vinnslu og frágang.

Lesa meira

Fréttasafn