Fréttir

Herjólfur kemur í Landeyjahöfn

20.10.2017 : Herjólfur fer ekki í viðgerð í nóvember

Í vikunni gekk Vegagerðin frá leigu á norsku ferjunni Bodö. Eftir að leigusamingur var kominn á kom  í ljós að rekstaraðili Herjólfs, Eimskip, getur ekki staðið við  áætlun um viðgerð á Herjólfi á þeim tíma sem ráðgert var þ.e.a.s. í nóvember nk.

Lesa meira
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2016

6.10.2017 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 27. október 2017.  Þetta er sextánda ráðstefnan, en kveðið er á í vegalögum um að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs.

Lesa meira

Fréttasafn