Fréttir

Á Hjallahálsi

13.12.2018 : Óbreytt að Vegagerðin leggur til að Þ-H leiðin verði farin

Að mati Vegagerðarinnar er leið Þ-H á Vestfjarðaleið sá kostur sem helst kemur til greina við uppbyggingu stofnvegakerfis um sunnanverða Vestfirði. Þ-H leiðin kemur best út við samanburð á öryggi, greiðfærni, styttingu leiðar og er hagkvæmari. Valkostaskýrsla frá 12. desember breytir ekki þeirri niðurstöðu.

Lesa meira
Umferðin uppsafnað

13.12.2018 : Aukning en minni en undanfarin ár

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember jókst um 4,4 prósent um þrjú mælisnið Vegagerðarinnar. Umferðin í ár hefur aukist um 3 prósent sem er þrisvar sinnum minni aukning en í fyrra á sama tíma. Þannig hægir verulega á aukningunni í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu. Lesa meira

Fréttasafn