Fréttir

Farið yfir veturinn í vetrarþjónustunni

21.4.2015 : Gríðarlega erfiður vetur í vetrarþjónustu

Snjómoksturstæki í vinnu fyrir Vegagerðina fóru vegalengd í vetur sem jafngildir því að hafa farið 4,4 sinnum til tunglsins. Veturinn var einn sá erfiðasti í vetrarþjónustu hjá Vegagerðinni og þurfti að sinna þjónustu mokstri eða hálkuvörnum upp á hvern einasta dag. Venjulega vetur koma dagar þar sem ekki þarf að senda út bíl nema í eftirlit. En því var ekki að heilsa í vetur.

Lesa meira
Undirritun samkomulags SSH og Vegagerðarinnar

17.4.2015 : Samstarf um samgöngukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Samkomulag milli SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, og Vegagerðarinnar um samstarf um þróun samgöngukerfa á höfuðborgarsvæðinu var undirritað í dag föstudaginn 17. apríl. Samkomulagið snýr að þróun stofnvegakerfisins, þróun stofnleiða hjólreiða, þróun almenningssamgangna og sjálfbæra samgönguáætlun á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Fréttasafn