Fréttir

Háreksstaðaleið

14.4.2014 : Þjónustan um páskana

Allar leiðir sem hafa 6 og 7 daga þjónustu verða einnig þjónustaðar á laugardag fyrir páska. Vegagerðin gerir þann fyrirvara að mokstur getur fallið niður ef veður verður vont og snjóalög mikil.

Lesa meira
Umferðin í Reykjavík jókst í júlí

7.4.2014 : Mikil aukning umferðar á höfuðborgarsvæðinu í mars

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu, um þrjú mælisnið Vegagerðarinnar, jókst um 6,5 prósent í nýliðnum mars. Þá hefur umferðin aukist um nærri fimm prósent frá áramótum og með sama áframhaldi yrði umferðin sú mesta síðan mælingar hófust í ár. Lesa meira

Fréttasafn