Fréttir

Úr vefmyndavélum

16.9.2014 : Veröldin í vefmyndvélunum

Vefmyndavélar Vegagerðarinnar eru á um 110 stöðum á landinu. Þær taka myndir í gríð og erg. Þar birtist ekki bara lífið á vegunum heldur líka tilbrigði ljóss og skugga sem oft veita nýja sýn á náttúru landsins. Lesa meira
Umhverfisráðstefna NVF

11.9.2014 : Allt um síldardauðann í Kolgrafafirði

Norræna vegasambandið (NVF) hélt árlega umhverfisráðstefnu sína í Stykkishólmi 2.-3. september. Þar var meðal annars fjallað um síldardauðann í Kolgrafafirði og þverun fjrðarins. Fyrstu niðurstöður rannsókna benda ótvírætt til þess að að þverunin og brúin hafi ekki leitt til síldardauðans.

Lesa meira

Fréttasafn