Fréttir

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2016

6.10.2017 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 27. október 2017.  Þetta er sextánda ráðstefnan, en kveðið er á í vegalögum um að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs.

Lesa meira
Umferðin uppsafnað

6.10.2017 : Umferð á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að aukast mikið

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í september jókst um 7,2 prósent. Það sem af er ári hefur umferðin aukist um 8,4 prósent sem er næst mesta aukning umferðar á þessu tímabili frá því þessar mælingar hófust árið 2005. Lesa meira

Fréttasafn