Fréttir

Vatnaskemmdir við Fáskrúðsfjörð

15.1.2018 : Vatnaskemmdir á Austurlandi

Íslensk náttúra og íslenskt vetrarveður lætur ekki að sér hæða. Skemmdir urðu víða á vegum á Austurlandi í vatnsveðrinu sem þar gekk yfir um nýliðna helgi sem sjá má á yfirlitinu. Unnið er að viðgerðum svo sem kostur er. 

Lesa meira
Ársskýrsla 2016

10.1.2018 : Ársskýrsla Vegagerðarinnar 2016

Ársskýrsla Vegagerðarinnar fyrir árið 2016 er komin út og fór í dreifingu fyrir jól. Sjá má skýrsluna í heild sinni á vef Vegagerðarinnar. Allir sem þess óskað geta fengið prentað eintak af skýrslunni.

Lesa meira

Fréttasafn