Fréttir

Umferðin með spá út árið

2.5.2016 : Gríðarleg aukning umferðar á Hringveginum í apríl

Umferðin á Hringveginum í apríl jókst um rúmlega 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Þetta er mesta aukning sem hefur mælst í aprílmánuði og umferðin hefur aldrei verið meiri í þeim mánuði. Þetta er mjög mikil aukning. Sama á við um fyrstu fjóra mánuði ársins þar sem umferðin hefur aukinst um meira en 16 prósent sem er líka metaukning. Nú stefnir í að umferðin geti aukist um 8,5 prósent í ár.

Lesa meira
Guðþór Sverrisson og valtarinn

28.4.2016 : Verktaki smíðar valtara aftan í veghefil

Verktaki í Stykkishólmi hefur smíðað valtara sem hengdur er aftan á veghefill. Þannig þjappast vegurinn um leið og heflað er og mun minni lausamöl verður eftir. Verktakinn telur þetta stærstu breytinguna á sínum langa veghefilsstjóraferli.

Lesa meira

Fréttasafn