Fréttir

Achaeos-1

26.11.2014 : Gríska ferjan ekki nægilega góður kostur

Vegagerðin ásamt ráðgjafa hefur skoðað kosti grísku ferjunnar Achaeos við siglingar milli lands og Vestmannaeyja. Niðurstaðan er sú að ekki er ástæða að svo stöddu að skoða þann kost frekar en lauslegt mat er að endanlegur kostnaður við Achaeos með breytingum á skipi og höfnum verði 2,5 til 3,5 milljarðar króna. Rekstrarkostnaður á ári verði yfir hundrað milljónum króna meiri en á nýrri ferju og frátafir verða allt að 25% á móti 10% í nýrri ferju.

Lesa meira
Ferðavenjur sumarkönnun Land-ráð 2014

20.11.2014 : Aðrir ferðamátar en einkabílinn sækja á

Þeim fjölgar sem fara ferða sinna gangandi, hjólandi eða með strætó á höfuðborgarsvæðinu. Jafnmargir ferðast á einkabíl sumarið 2014 og gerðu 2012 eða 75 prósent en þeir voru 87 prósent árið 2007. Þetta er ein af mörgum niðurstöðum í viðhorfskönnun Land-ráðs sf um sumarferðir 2014.

Lesa meira

Fréttasafn