Fréttir

Vegagerðarappið

16.8.2017 : Náðu þér í Vegagerðarappið

Vegagerðin hefur gert app fyrir vegfarendur til að nýta sér á ferðinni. Þar má slá inn styðstu leið milli staða og fá upplýsingar um færð og aðstæður á vegi, veðrið á leiðinni, sjá ef það eru hviður og skoða vefmyndavélarnar. Appið er m.a. hugsað fyrir þá miklu umferð ferðamanna sem nú er staðreynd. til að byrja með er appið því ekki bara á íslensku heldur líka ensku, pólsku og ítölsku.

Lesa meira
Bílastæði Vegagerðarinnar við flakið á Sólheimasandi í júlí 2017

3.8.2017 : Ekkert lát á vinsældum flugvélarflaksins á Sólheimasandi

Flugvélarflakið á Sólheimasandi nýtur gífurlegra vinsælda. Þegar vegagerðarmaður átti leið þar um í vikunni voru um 70-80 bílar á bílastæðinu sem Vegagerðin útbjó þar í fyrra. Það bílastæði leysti úr vanda sem var gríðarlegur á staðnum þar sem annars var lagt út um allt og á veginum og í vegarkanti auk þess sem hættulegt gat reynst að komast upp á veginn. Lesa meira

Fréttasafn