Fréttir

Snjallvefur Vegagerðarinnar

4.3.2015 : Vef Vegagerðarinnar breytt í snjallvef

Vef Vegagerðarinnar hefur verið breytt í snjallvef. Snjallvefur ("responsive web") er vefur sem aðlagar sig sjálfvirkt að skjástærð notandans, þ.e.a.s. raðar upp og birtir efni vefsíðna eins og best hentar viðkomandi tæki.

Lesa meira
Umferðin með spá út árið

4.3.2015 : Minni samdráttur á höfuðborgarsvæðinu en á Hringvegi

Umferðin dróst saman í febrúar á höfuðborgarsvæðinu um tæpt prósent sem er minni samdráttur en á Hringveginum. Í ár hefur umferðin dregist saman um 0,3 prósent en eigi að síður má búast við að umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukir um eitt prósent í ár samkvæmt spá Vegagerðarinnar.

Lesa meira

Fréttasafn