Fréttir

Arnarnesvegur í febrúar

8.2.2016 : Vinna við Arnarnesveg á áætlun

Framkvæmdir við nýbyggingu Arnarnesvegar frá mislægum gatnamótun á Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi eru á áætlun. Verkinu á að vera lokið 1. október í haust og umferð þá hleypt á hinn nýja veg sem mun létta mjög á umferð um Fífuhvammsveg. 

Lesa meira
Umferð um vetur á höfuðborgarsvæðinu

8.2.2016 : Mikil umferðaraukning á höfuðborgarsvæðinu

Ekkert lát er á aukningu á umferð. Hún jókst um 4,8 prósent á höfuðborgarsvæðinu í janúar. Þótt það sé nokkuð minni aukning en á Hrinveginum í sama mánuði skýrist það að hluta til a.m.k. af því að janúar árið 2015 var þá umferðarmesti janúarmánuður síðan mælingar sem þessar hófust. Þannig að nýliðinn janúar er sá umferðarmesti í sögunni á höfðuborgarsvæðinu.

Lesa meira

Fréttasafn