Fréttir

Skráning á færð og aðstæðum

20.2.2018 : Nýjungar á færðarkortum Vegagerðarinnar.

Vegagerðin innleiðir nú nýjungar á færðarkortunum þar sem hægt er að nálgast ýmsar ítarupplýsingar í benditexta þegar notandinn fer með mús yfir ákveðin svæði á kortunum eða þegar þessi svæði eru snert á tækjum með snertiskjá.

Lesa meira
Afstöðumynd af framkvæmdum

20.2.2018 : Þverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá

Vegagerðin auglýsir drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Til stendur að byggja nýjan 8,5 km langan stofnveg frá Hringvegi austan Blönduóss að Þverárfjallsvegi (744), skammt sunnan við brú á Laxá. Frá nýjum vegi verður byggður um 3,3 km langur vegur til norðurs, með nýrri brú yfir Laxá, og inn á núverandi Skagastrandarveg norðan við Höskuldsstaði í Skagabyggð. 

Lesa meira

Fréttasafn