Fréttir

Umferð á höfuðborgarsvæðinu

3.7.2014 : Mikil aukning umferðar á höfuðborgarsvæðinu í maí

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst mikið í maí sl. eða um 4,5 prósent en heldur minni aukning varð í júní eða 1,6 prósent. Nú stefnir í að umferðin árið 2014 á svæðinu verði sú mesta síðan mælingar um þrjú mælisnið hófust.

Lesa meira
Umferðin með spá út árið

1.7.2014 : Metaukning umferðar í júní

Umferðin á Hringveginum jókst mikið í maí og júní eða um 6,4 prósent og 6,8 prósent. Þetta er mesta aukning milli júnímánaða síðan mælingar af þessu tagi hófust árið 2005. Umferðin hefur aukist mikið frá áramótum eða um 5,1 prósent og stefnir í fjögurra prósenta aukningu í ár.

Lesa meira

Fréttasafn