Fréttir

Umferð í Reykjavík

2.7.2015 : Miklu meiri umferð á höfuðborgarsvæðinu í júní í ár en áður

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í júní er met líkt og á Hringveginum (sjá eldri frétt), aldrei hefur mælst meiri umferð í einum mánuði á svæðinu. Umferðin jókst um heil átta prósent frá því í júní í fyrra og hefur aukningin á milli mánaða aðeins einu sinni mælst jafnmikil. Frá áramótum, eða fyrstu sex mánuðina, hefur umferð hinsvegar aukist hóflega eða um 2,6 prósent.

Lesa meira
Fyrirhugað framkvæmdasvæði á Kjalvegi

2.7.2015 : Kjalvegur (35) Hvítá - Árbúðir í Bláskógabyggð. Kynning á lagfæringum

Vegagerðin hefur tilkynnt Skipulagsstofnun um vegaframkvæmd í Bláskógabyggð. Fyrirhugað er að gera lagfæringar á 2,9 km löngum kafla á Kjalvegi (35) sem hefst 6,4 km norðan Hvítár og endar við Árbúðir. Framkvæmdasvæðið er innan þjóðlendna á miðhálendinu.

Lesa meira

Fréttasafn