Fréttir

Varnargarður við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum í Öxarfirði

26.8.2014 : Sérstakir varnargarðar komnir upp við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum

Búið er að setja upp varnargarða við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og í Öxarfirði til að varna því að flóð sem færi utan við brýrnar nái að grafa undan akkerum hengibrúnna og stöplum þeirra.

Lesa meira
Jökulsá á Fjöllum

23.8.2014 : Vegir við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum verða rofnir komi til flóðs

Vegagerðin er viðbúin því að rjúfa vegi við brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum komi til flóðs vegna gossins sem nú er hafið. Vegir verða rofnir til að létta álaginu af brúnum. Tæki eru þegar við brúna á Norðausturvegi (85) í Öxarfirði og tæki á leiðinni að brúnni við Grímsstaði á Hrinveginum (1).

Lesa meira

Fréttasafn