Fréttir

Umferð á höfuðborgarsvæðinu

2.9.2014 : Stefnir í metumferð á höfuðborgarsvæðinu í ár

Umferðin í ágúst á höfuðborgarsvæðinu jókst um meira en þrjú prósent í ágúst frá ágúst í fyrra. Meiri aukning hefur ekki mælst síðan 2007. Spá Vegagerðarinnar gerir ráð fyrir því að umferðin í ár aukist um 3,4 prósent, gangi það eftir hefur aldrei verið meiri umferð á einu ári á svæðinu.

Lesa meira
Umferðin á Hringvegi með spá út árið

1.9.2014 : Metumferð á Hringveginum í ágúst

Umferðin á Hringveginum í ágúst reyndist 7,5 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra. Aldrei áður hafa fleiri bílar farið um Hringveginn í ágúst. Það sem af er ári hefur umferðin á Hringveginum aukist um 5,1 prósent sem er mesta aukning síðan 2007.

Lesa meira

Fréttasafn