Fréttir

Áfangi 1: Bæjarháls - Norðlingavað.

20. nóvember 2019 : Tvöföldun Suðurlandsvegar, Bæjarháls að Hólmsá

Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ, áformar að tvöfalda Suðurlandsveg frá vegamótum við Bæjarháls að Hólmsá ofan Reykjavíkur. Byggð verða þrenn mislæg vegamót og vegurinn verður byggður í allt að fimm áföngum. Vegagerðin hefur kynnt drög að tillögu að matsáætlun vegna tvöföldunar á þessum kafla. 

Glappahömlur er safnheiti fyrir hverskonar búnað sem á að varna því að farartæki eða fótgangendur fari afleiðis. Víravegrið falla undir þann flokk.

19. nóvember 2019 : Sífellt stækkandi vegorðasafn

Hvað eiga orðin aðkomusteinn, buldurspölur , fangbraut, umferðarglapp, glappahömlur og veghlot sameiginlegt? Jú, þau er öll að finna í Vegorðasafni Vegagerðarinnar. Vegorðasafnið er æði merkilegt safn sem á sér djúpar rætur en í því er að finna mörg helstu hugtök sem notuð eru við vegagerð og hafnargerð.

framkvæmdafréttir 10. tbl. 2019.

18. nóvember 2019 : Framkvæmdafréttir 10. tbl. '19

Tíunda tölublað Framkvæmdafrétta er komið út. Þar er meðal annars greint frá nýrri stefnu Vegagerðarinnar, útgáfu stefnuskjals og birt nýtt skipurit.

Fréttasafn