Fréttir

Leiðir R, A2 og A3

16.10.2018 : Leið Þ-H ódýrari kostur, öruggari og styttri

Vegagerðin hefur nú skoðað nær sömu leið og Multiconsult kallaði leið 3. Niðurstaðan er að sú leið (A3) er nærri fjórum milljörðum króna dýrari lausn en leið Þ-H (um Teigsskóg), er nokkum km lengri, með minna umferðaröryggi og gæti tafið framkvæmdir um 2-3 ár. Lesa meira
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

9.10.2018 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2018

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 2. nóvember 2018.

Þetta er sautjánda ráðstefnan, en ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Lesa meira

Fréttasafn