Fréttir

Covid umferðin það sem af er ári 22.2.2021

24. febrúar 2021 : Svipuð umferð á höfuðborgarsvæðinu

Umferðin í síðustu viku var meiri en vikuna áður en eigi að síður nokkuð minni en í sömu viku fyrir ári síðan. En umferðin sveiflast alltaf aðeins sem gerir samanburð erfiðari en ella. Eigi að síður fylgir umferðin svipuðu mynstri, sérstaklega ef horft er til ársins 2019.
Artelia Group hefur meðal annars hannað Pau BRT kerfið í Pýreneafjöllunum.

18. febrúar 2021 : Niðurstaða í hönnunarútboði Borgarlínunnar

Niðurstaða liggur fyrir í hönnunarútboði Borgarlínunnar en útboðið, sem auglýst var á evrópska efnahagssvæðinu, snéri að hönnun á fyrstu lotu Borgarlínunnar sem er um 14,5 km að lengd. Artelia Group, í samstarfi við verkfræðistofurnar MOE og Hnit og arkitektastofurnar Gottlieb Paludan og Yrki arkitekta, var hlutskarpast í hönnunarútboðinu.

Snjóplógur á ferð við gatnamót Valþjófsdalsvegar og Vestfjarðavegar (60).

17. febrúar 2021 : Hvernig þjónum við vegfarendum á veturna?

Á morgunfundi Vegagerðarinnar verður fjallað um vetrarþjónustu á þjóðvegum landsins frá ýmsum hliðum. Fundurinn verður haldinn í streymi þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 09:00 – 10:15.

Fréttasafn