Fréttir

Umferðin með spá út árið

1.8.2014 : Aukin umferð í júlí á Hringveginum

í takt við spá Vegagerðarinnar þá jókst umferðin á völdum talningarpunktum á Hringveginum um 1,8 prósent í júlí. Þetta er annar stærsti júlímánuðurinn. Það stefnir í að árið verið það annað umferðarmesta með 4 prósenta aukningu allt árið.

Lesa meira
Herjólfur í Landeyjahöfn

31.7.2014 : Samið um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju

Samið hefur við norska fyrirtækið Polarkonsult A/S um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju sem mun leysa Herjólf af hólmi. Hönnun á að ljúka í febrúarlok á næsta ári en reiknað er með að smíði ferjunnar ljúki síðla árs 2016.

Lesa meira

Fréttasafn