Fréttir

Samgönguþing

26.9.2017 : Samgönguþing 2017

Samgönguþing 2017 verður haldið í Hveragerði fimmtudaginn 28. september og hefst kl. 10. Jón Gunnarsson samgönguráðherra ávarpar þingið. Auk umræðu um samgönguáætlun og stöðu hennar verður fjallað um framtíðarsýn í samgöngum, ákvarðanatöku, flug, almenningssamgöngu og umferðaröryggi svo nokkuð sé nefnt. Lesa meira
Herjólfur í Landeyjahöfn

22.9.2017 : Viðgerð á Herjólfi frestað

Unnið er að því að Herjólfur hefji svo fljótt sem kostur er aftur siglingar milli Vestmannaeyja og lands eftir að ljóst var að varahlutir í gír skipsins berast ekki fyrr en í fyrsta lagi undir lok september og að ekki fengist undanþága fyrir norsku ferjuna Röst til að sigla í Landeyjahöfn í október. Herjólfur verður tilbúinn til siglinga fyrir þann tíma.

Lesa meira

Fréttasafn