Fréttir

Krýsuvíkurvegur, klæðing lögð

19.9.2014 : Bundið slitlag á Krýsuvíkurveg

Unnið er endurbótum á Krýsuvíkurvegi í ár líkt og nokkur síðustu ár. Í vikunni var lagt bundið slitlag á stærri hluta kaflans sem nú er undir. Þegar því verki verður öllu lokið verða einungis 1300 m á þessari leið malarvegur. Lesa meira
Kjálkafjörður - síðla ágúst 2014

19.9.2014 : Umferð hleypt á þverun yfir Kjálkafjörð

Umferð var hleypt á þverun og brú yfir Kjálkafjörð á sunnanverðum Vestfjörðum í síðustu viku. Vestfjarðavegurinn (60) hefur þá styst um 4 km við þetta. Áfram er unnið að verkinu Eiði-Þverá en að því loknu heyrir 24 km malarkafli sögunni til en í staðinn verður kominn 16 km uppbyggður nútímavegur. Lesa meira

Fréttasafn