Fréttir

Dettifossvegur

19.12.2014 : Dettifossvegur og göngu- og hjólabrýr við Elliðaárvog hljóta viðkenningu

Varðan 2014 er viðurkenning Vegagerðarinnar vegna hönnunar og frágangs vegamannvirkja og er veitt á þriggja ára fresti. Viðurkenninguna fyrir árin 2011-2013 hljóta Dettifossvegur og göngu- og hjólabrýr við Elliðaárvog. Þetta er í fimmta sinn sem þessi viðurkenning er veitt en formleg afhending bíður nýs árs.

Lesa meira
Hamarsfjörður á færðarkortinu

15.12.2014 : Fylgst með fárviðrum

Það er ekki einungis hægt að fylgjast með færð á vegum á heimasíðu Vegagerðarinnar heldur er þar einnig að finna margháttaðar veðurupplýsingar. Má til dæmis fylgjast með veðurhvellum eins og þegar svo mikið gekk á að mælirinn í Hamarsfirði brotnaði, líklega af því að klaki eða grjót faul á hann.

Lesa meira

Fréttasafn