Fréttir

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014

9.10.2015 : Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2015

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 30. október 2015.  Að vanda er fjöldi áhugaverðra erinda á ráðstefnunni en dagskráin fylgir fréttinni. Skráning er hafin hér.

Lesa meira
Meðalumferð í höfuðborginni til september 2015

5.10.2015 : Nýliðinn september var met mánuður í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu

Nýliðinn september var met mánuður í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu skv. þremur mælisniðum Vegagerðarinnar.  Alls fóru rúmlega 1 milljón ökutækja yfir mælisniðin þrjú á viku eða tæplega 4,5 milljónir ökutækja í mánuðinum öllum.

Lesa meira

Fréttasafn