Fréttir

112 dagurinn lógó

11.2.2016 : Einn-einn-tveir dagurinn er í dag 11.2.

112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að almannavörnum. Áhersla er lögð á viðbúnað og viðbrögð almennings. Neyðarnúmerið 112 á auk þess afmæli um þessar mundir og er 20 ára. Haldið verður upp á afmælið kl. 16 í bílageymslu SHS í Skógarhlíð.

Lesa meira
Arnarnesvegur í febrúar

8.2.2016 : Vinna við Arnarnesveg á áætlun

Framkvæmdir við nýbyggingu Arnarnesvegar frá mislægum gatnamótun á Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi eru á áætlun. Verkinu á að vera lokið 1. október í haust og umferð þá hleypt á hinn nýja veg sem mun létta mjög á umferð um Fífuhvammsveg. 

Lesa meira

Fréttasafn