Fréttir

Viðhorfskönnun - Þjóðvegir landsins vetur 2017

23.6.2017 : Betra viðhorf til Vegagerðarinnar

Aukin jákvæðni er í garð Vegagerðarinnar og aukin ánægja með störf stofnunarinnar samkvæmt viðhorfskönnun um þjóðvegi landsins sem Maskína vinnur fyrir Vegagerðina tvisvar á ári. Samkvæmt vetrarkönnuninni eru nú nokkuð fleiri sem finnst Vegagerðin sýnileg, þar sé  almennt mikil fagmennska, símaþjónusta sé góð og Vegagerðin sé framsýn. Fleiri eru jákvæðir gagnvart Vegagerðinni en í síðustu könnun. Lesa meira
Heimsókn ráðherra júní 2017

20.6.2017 : Ráðherra kynnir sér Vegagerðina

Samgönguráðherra Jón Gunnarsson heimsótti Vegagerðina í Borgartúni í Reykjavík nýlega og kynnti sér margháttaða starfsemi stofnunarinnar. Það eru mörg verkefni sem Vegagerðin sinnir er snerta lagningu nýrra vega, viðhald á um 13 þúsund km löngu vegakerfi og þjónustu við kerfið sumar og vetur svo stærstu verkefnin séu nefnd. Lesa meira

Fréttasafn