Fréttir

Hamarsfjörður á færðarkortinu

15.12.2014 : Fylgst með fárviðrum

Það er ekki einungis hægt að fylgjast með færð á vegum á heimasíðu Vegagerðarinnar heldur er þar einnig að finna margháttaðar veðurupplýsingar. Má til dæmis fylgjast með veðurhvellum eins og þegar svo mikið gekk á að mælirinn í Hamarsfirði brotnaði, líklega af því að klaki eða grjót faul á hann.

Lesa meira
Yfirgefnir bílar í umferðinni og vetrarfærðinni

12.12.2014 : Hætta af yfirgefnum bílum

Stórhætta getur skapast af yfirgefnum bílum þegar skyggni á vegum verður slæmt. Eigendur slíkra bifreiða eru beðnir um að fjarlægja þá strax og hægt er. Dæmi eru um að eftir veðurskot síðustu daga hafi bílar staðið yfirgefnir í allt að tvo sólarhringa.

Lesa meira

Fréttasafn