Fréttir

Slitlagsskemmdir - Gljúfurá

22.2.2018 : Illa farin slitlag

Slitlag á vegum landsins eru víða illa farin eftir veturinn og umhleypinga undanfarið. Nú þegar þiðnar þá koma í ljós illa farin slitlög sem verða lagfærð eins fljótt og kostur er. En vegna umfangsins og umhleypinganna sjálfra er ekki unnt að laga allt samstundis. Vegfarendur eru því beðnir um að aka með gát og vera viðbúnir hugsanlegum skemmdum í slitlaginu, hvort heldur er malbiki eða klæðingu.

Lesa meira
Skráning á færð og aðstæðum

20.2.2018 : Nýjungar á færðarkortum Vegagerðarinnar

Vegagerðin innleiðir nú nýjungar á færðarkortunum þar sem hægt er að nálgast ýmsar ítarupplýsingar í benditexta þegar notandinn fer með mús yfir ákveðin svæði á kortunum eða þegar þessi svæði eru snert á tækjum með snertiskjá.

Lesa meira

Fréttasafn