Fréttir

Hreinn Haraldsson vegamálastjóri

26.5.2016 : Ríflega 300 þátttakendur á Norrænu jarðtækniráðstefnunni

Góð þátttaka er á Norrænu jarðtækniráðstefnunni sem að þessu sinni er haldin á Íslandi í Hörpu. Ríflega 300 manns sækja ráðstefnuna. Flestir frá norrænu ríkjunum en alls frá 22 löndum. Á þriðja tug erinda verða flutt á ráðstefnunni.  Lesa meira
Snjóflóð við Múlagöng í maí

9.5.2016 : Snjóflóð í maí

Vetur konungur lætur ekki að sér hæða, stígur ekki til hliðar jafnvel þótt kominn sé sumardagurinn fyrsti fyrir nokkru. Snjóflóð féll til dæmis um helgina í Ólafsfjarðamúla og fór yfir vegskála Múlaganga og fyllti áningarstað Vegagerðarinnar. Sjá myndir sem fylgja inn í fréttinni.

Lesa meira

Fréttasafn