Fréttir

Reykjadalur á Hringvegi, framkvæmdir

21.10.2014 : Framkvæmdir í Reykjadal (myndir)

Unnið var að því í sumar að styrkja og bæta veginn í Reykjadal við þéttbýlið Lauga á Hringveginum, fyrst og fremst til að auka öryggi vegfarenda. Margir ökumenn virða ekki hraðatakmarkanir á veginum þar sem hann liggur um Lauga.

Lesa meira
Framkvæmdir við Álftanesveg október 2014

17.10.2014 : Framkvæmdir við Álftanesveg

Nú standa yfir framkvæmdir við Álftanesveg þar sem verið er að endurnýja slitlag á 600 m kafla frá Hringtorgi við Bessastaðaveg að Garðavegi. Ekki er hægt að vinna þetta örðuvísi en á annarri akreininni í einu og umferðin í báðar áttir fer þá um hina akreinina. Umferðinni er stýrt með ljósum og á álagstímum er henni handstýrt.

Lesa meira

Fréttasafn