Fréttir

Ný Vestmannaeyjaferja í smíðum apríl 2018

25.4.2018 : Mynd að komast á nýjan Herjólf

Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju gengur samkvæmt áætlun. Komin er mynd á nýju ferjuna enda skrokkurinn nú tilbúinn og allt útlit fyrir að ferjan verði afhent Vegagerðinni þann 22. september líkt og stefnt hefur verið að. Lesa meira
Skógaheiði - göngustígur

6.4.2018 : Lokun á göngustíg á Skógaheiði framlengd

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokun á gönguleið á Skógaheiði um sjö vikur vegna aurbleytu og viðkvæms ástands gróðurs á svæðinu. Mikil leðja myndast á stígnum. Umferð ferðamanna er mikil og svæðið þar sem malarstígur endar þolir ekki áganginn nú þegar frost fer úr jörðu og gróður vaknar úr dvala. Lesa meira

Fréttasafn