Fréttir

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2013

22.10.2014 : Kynningar á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar

Fyrirtækjum gefst kostur á að kynna sig á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar sem haldin verður í Hörpu 31. október næstkomandi. 

Lesa meira
Reykjadalur á Hringvegi, framkvæmdir

21.10.2014 : Framkvæmdir í Reykjadal (myndir)

Unnið var að því í sumar að styrkja og bæta veginn í Reykjadal við þéttbýlið Laugar á Hringveginum, fyrst og fremst til að auka öryggi vegfarenda. Margir ökumenn virða ekki hraðatakmarkanir á veginum þar sem hann liggur um Laugar.

Lesa meira

Fréttasafn