Fréttir

Við Ólafsfjarðarmúla

17.11.2017 : Varað við snjóflóðahættu með SMS

Vegagerðin hefur komið á fót viðvörunarkerfi með sms-skeytum um snjóflóðahættu til vegfarenda sem leið eiga um Ólafsfjarðarmúla. Hægt er að skrá símann sinn hjá Vegagerðinni og fær viðkomandi þá sent sms-skeyti við öll fjögur viðvörunarstigin. Þegar varað er við, hættustigi lýst, vegi lokað og þegar opnað er eftir lokun.

Lesa meira
Frá opnun Norðfjarðarganga

14.11.2017 : Of hratt ekið í Norðfjarðargöngum - enn unnið við göngin

Vinnu við Norðfjarðargöngin er ekki lokið þótt þau hafi verið opnuð fyrir umferð á laugardaginn var. Næstu daga verður unnið við að steypa gólf í neyðarrýmum en verktakar eru í vandræðum í göngunum vegna umferðarhraðans sem þar er. Ökumenn eru því beðnir um að hægja á sér og virða hraðatakmarkanir, göngin eru það mikil samgöngubót og sparar seinfarin fjallveg og því ættu allir að hafa tíma til að fara örlítið hægar í gegn. Lesa meira

Fréttasafn