Fréttir

Forsíða handbókarinnar

8.3.2018 : Vinnsla steinefna - handbók

Handbók um vinnslu steinefna til Vegagerðarinnar er komin út og er aðgengileg á vef Vegagerðarinnar á pdf-formi. Handbókin er unnin upp úr skýrslu um vinnslu steinefna sem kom út árið 2013. Lesa meira
Umferðin eftir mánuðum

5.3.2018 : Aukin umferð í febrúar á höfuðborgarsvæðinu

Ólíkt Hringveginum þá jókst umferðin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar. Hún jókst þó minna en undanfarna mánuði eða um tæp þrjú prósent. Alls fóru 155 þúsund ökutæki á hverjum sólarhring um þrjú mælisvið Vegagerðarinnar og hafa þá aldrei verið fleiri. Lesa meira

Fréttasafn