Fréttir

Víkurskarð meðalumferð í ágúst

30.9.2014 : Met umferð í ágúst um Víkurskarð

Ekki hafa fleiri bílar farið um Víkurskarð í ágúst en í nýliðnum ágúst en að meðaltali fóru 2354 bílar um skarðið á degi hverjum í mánuðinum. Fyrra met var frá því árið 2009. Lesa meira
Vågan

25.9.2014 : Nýr Baldur tekur 280 farþega og 55 einkabíla

Nýtt skip Vågan, kemur til með að leysa Baldur af hólmi á Breiðafirði. Skipið tekur 280 farþega og 55 bíla. Það var byggt 1979 en endurbyggt 1989 og fékk nýja og stærri vél 1993.

Lesa meira

Fréttasafn