Fréttir

Víravegrið og mótorhjól

26.2.2015 : Víravegrið hvorki betri né verri fyrir vélhjólafólk

Á undanförnum árum hefur mikið verið sett upp af víravegriðum hér á landi, nú nýlega í Kömbunum til að aðskilja akstursstefnur og auka þar með umferðaröryggi. Kostur víravegriða til að takmarka snjósöfnun við vegrið er ótvíræður. Reglulega heyrist gagnrýni þeirra sem aka mótohjólum um að víravegrið séu þeim sérstaklega hættuleg. Það er ekki svo, þau eru ekki verri fyrir vélhjólafólk en önnur vegrið. Lesa meira
Hornafjörður Grynnslin

26.2.2015 : Rannsóknir á Grynnslunum utan við Hornafjarðarós

Nauðsynlegt er að halda áfram rannsóknum á Grynnslunum fyrir utan Hornafjarðarós svo hægt sé að koma með tillögur að lausnum en þarna rís land með auknum hraða, ósarnir fyrir innan eru grunnir og því ekki ljóst hvernig ósinn muni bregðast við minnkandi rennsli. Út er komin áfangaskýrsla um Grynnslin þar sem kynnt er tillaga að þriggja ára rannsóknaráætlun.

Lesa meira

Fréttasafn