Fréttir

Umferðin eftir mánuðum

3.12.2018 : Umferðin eykst í nóvember á Hringvegi

Umferðin í nóvember á Hringveginum jókst um rúm níu prósent miðað við sama mánuð fyrir ári síðan. Þetta er heldur meiri umferð en reiknað var með, en nú er útlit fyrir að umferðin á Hringveginum aukist um 4,5 prósent í ár. Þótt dragi úr aukningu umferðar þá er hún eigi að síður talsverð á þessu ári.

Lesa meira
Hófaskarðsleið 2010

13.11.2018 : Kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar standast að jafnaði vel

Að jafnaði hafa stór verk Vegagerðarinnar undanfarin áratug aðeins farið 7 prósent framúr kostnaðaráætlun hefðbundinna verkefna í vegagerð. Í jarðgangaverkum er kostnaðurinn tæp 109 prósent af kostnaðaráætlun að meðaltali. Áætlanir standast því að jafnaði nokkuð vel og fara einungis 7-9 prósent yfir áætlun, oft af eðlilegum ástæðum er snúa að óhjákvæmilegri óvissu. 

Lesa meira

Fréttasafn