Fréttir

Á slysstað, brúin yfir Vatndalsá

2.9.2015 : Bráðabirgðabrú verður byggð yfir Vatnsdalsá

Ákveðið hefur verið að byggja bráðabirgðabrú yfir Vatnsdalsá við Grímstungu og stefnt er að því að hægt verði að koma umferð á þá brú fyrir 20. september n.k. Framkvæmdir hefjast í vikunni en efni í brúna er til á öryggislager Vegagerðarinnar.

Lesa meira
Umferðin eftir mánuðum

2.9.2015 : Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst mikið í ágúst

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst jókst um tæp sjö prósent frá sama mánuði í fyrra og aldrei hafa fleiri ökutæki farið um mælisnið Vegagerðarinnar í ágúst. Útlit er fyrir að umferðin á svæðinu í ár verði tæplega fjórum prósentum meiri en í fyrra. Sem yrði þá sama aukning í umferð og á Hringveginum.

Lesa meira

Fréttasafn