Fréttir

Framkvæmdir við Álftanesveg október 2014

17.10.2014 : Framkvæmdir við Álftanesveg

Nú standa yfir framkvæmdir við Álftanesveg þar sem verið er að endurnýja slitlag á 600 m kafla frá Hringtorgi við Bessastaðaveg að Garðavegi. Ekki er hægt að vinna þetta örðuvísi en á annarri akreininni í einu og umferðin í báðar áttir fer þá um hina akreinina. Umferðinni er stýrt með ljósum og á álagstímum er henni handstýrt.

Lesa meira
Vinningstillagan göngubrú í Þórsmörk

9.10.2014 : Göngubrú yfir Markarfljót

Verkfræðistofan Efla og Studio Granda áttu vinningstillöguna í samkeppni Vina Þórsmerkur og Vegagerðarinnar um göngubrú á Markarfljót við Húsadal. Kostir tillögunnar þóttu vera þeir að hún falli vel í umhverfið og er látlaus.

Lesa meira

Fréttasafn