Fréttir

Mosfellsdalur deiliskipulag

16.2.2017 : Hringtorg til að draga úr hraða og auka umferðaröryggi á Þingvallavegi

Meginmarkmið með gerð deiliskipulags Þingvallavegar í Mosfellsdal er að ákveða umferðarmannvirki og umhverfi til framtíðar þannig að stuðlað sé að auknu öryggi í umferðinni og betri sambúð byggðar og vegar. Sérstaklega er hugað að öruggum gönguleiðum fyrir börn á leið í og úr skóla og ráðstöfunum til að draga úr hraðakstri. Áhersla hefur verið lögð á samráð við íbúa í Mosfellsdal.

Lesa meira
112dagurinn

10.2.2017 : Forsetabjörgun og tækjasýning við Reykjavíkurhöfn

112-dagurinn er haldinn um allt land laugardaginn 11. febrúar. 112 og viðbragðsaðilar bjóða almenningi að skoða græjurnar og hitta 112-fólkið á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn 11. febrúar. Forseta Íslands verður bjargað úr Reykjavíkurhöfn og skyndihjálparmaður Rauða krossins verður útnefndur.

Lesa meira

Fréttasafn