Fréttir

Ný vegtenging

12.2.2018 : Ný vegtenging Hafnavegar eykur umferðaröryggi

Vegagerðin fyrirhugar vegaframkvæmdir á Hafnavegi, vegnúmer 44, í Reykjanesbæ á Suðurnesjum. Til stendur að tengja Hafnaveg inn á Reykjanesbraut (41-18) á nýjum stað, eða inn á hringtorg við Stekk, sem er um 400 m austan við núverandi vegamót Hafnavegar og Reykjanesbrautar.

Lesa meira
Lokunarpóstur

8.2.2018 : Lokanir fjallvega hafa sannað sig

Breytt aðferðafræði Vegagerðarinnar við að loka fjallvegum vegna ófærðar og veðurs hefur margsannað sig. Aðferðafræðinni hefur verið beitt í nokkur ár og hefur bætt ástand sem annars stefndi í óefni. Þær breytingar sem orðið hafa á samsetningu vegfarenda t.d. vegna stóraukinnar vetrarferðamennsku kalla á breytt verklag við lokanir fjallvega.

Lesa meira

Fréttasafn