Fréttir

Frá opnun Norðfjarðarganga

9.5.2018 : Norðfjarðargöng auka umferð töluvert mikið

Umferð á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar eykst um 36 prósent með tilkomu Norðfjarðarganga sé tekið mið af talningu á umferðinni fyrstu fjóra mánuði ársins. Reikna má með að umferðin á heilu ári aukist um ríflega 30 prósent.  Lesa meira
Ölduspá Breiðafjörður

4.5.2018 : Ölduspá fyrir Breiðafjörð

Vegagerðin hefur nú bætt við nýju hafsvæði í upplýsingakerfið Veður og sjólag undir liðnum Ölduspá á grunnslóð á heimasíðu Vegagerðarinnar.  Um er að ræða Breiðafjörð, en fyrir eru ölduspár fyrir Faxaflóa, Skjálfanda, Grynnslin við Hornafjörð og svæðið milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Síðuna er hér að finna . Lesa meira

Fréttasafn