Fréttir

Herjólfur IV siglir í Landeyjahöfn í fyrsta sinn.

24. júní 2019 : Jómfrúarferð Herjólfs IV í Landeyjahöfn

Fyrsta ferð Herjólfs IV í Landeyjarhöfn gekk vel fyrir sig enda aðstæður fullkomnar. Litlar breytingar þarf að gera á hafnarmannvirkjum.
Verktakinn Norðurtak hefur þegar hafið vinnu við veginn yfir ána. Mynd/SHS

21. júní 2019 : Stokkur fyrir Tjarnará tilbúinn

Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar frá Hvammstanga hefur lokið við smíði 62 metra langs stokks fyrir Tjarnará á Vatnsnesvegi (711).

Guðmundur Jón Björgvinsson og Ástþór Ingi Ólafsson, rafvirkjar á vitadeild, eru rúmlega hálfnaðir á siglingu sinni í kringum landið.

20. júní 2019 : Sigla hringinn með varðskipinu Tý

Rafvirkjar vitadeildar Vegagerðarinnar, þeir Guðmundur Jón Björgvinsson og Ásþór Ingi Ólafsson, héldu þann 11. júní af stað í hringferð kringum landið með Landhelgisgæslunni á varðskipinu Tý. Farið er í 36 vita sem ekki er hægt að komast í af landi. Ferðin í Hornbjargsvita var ævintýraleg enda þurfti að flytja þangað mikið efni.

Fréttasafn