Fréttir

Hófaskarðsleið 2010

13.11.2018 : Kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar standast að jafnaði vel

Að jafnaði hafa stór verk Vegagerðarinnar undanfarin áratug aðeins farið 7 prósent framúr kostnaðaráætlun hefðbundinna verkefna í vegagerð. Í jarðgangaverkum er kostnaðurinn tæp 109 prósent af kostnaðaráætlun að meðaltali. Áætlanir standast því að jafnaði nokkuð vel og fara einungis 7-9 prósent yfir áætlun, oft af eðlilegum ástæðum er snúa að óhjákvæmilegri óvissu. 

Lesa meira
Umferðin uppsafnað

9.11.2018 : Minni aukning í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í október jókst um rúm fjögur prósent, það er helmingi minna en umferðin jókst í sama mánuði í fyrra en er þó töluvert yfir meðaltalsaukningu. Útlit er fyrir að umferðin í ár á höfuðborgarsvæðinu aukist um þrjú prósent. Lesa meira

Fréttasafn