Fréttir

Hjólastígar merktir

20.9.2016 : Hjólastígar á höfuðborgarsvæðinu verða merktir með skiltum

Um leið og nýr samgöngustígur yfir Arnarnesháls var formlega opnaður í dag 20. september var nýtt merki afhjúpað. Merkið sýnir að stígurinn er hluti af rauðri lykilleið. Hjólreiðastígar, eða stofnnet slíkra stíga, verður merkt á höfðuborgarsvæðinu og er þetta liður í því.  Lesa meira
Undirgöng

20.9.2016 : Málþing um markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda

Innanríkisráðuneytið í samvinnu við Háskólann í Reykjavík gengst fyrir málþingi um markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda miðvikudaginn 21. september. Málþingið er öllum opið en þar mun m.a. Gro Holst Volden, rannsóknarstjóri hjá Tækni- og náttúruvísindaháskóla Noregs í Þrándheimi flytja fyrirlestur um málið undir heitinu á ensku: The Norwegian governance scheme for major public investment projects
  Lesa meira

Fréttasafn