Fréttir

Mokað í Mjóafjörð vorið 2015

22.5.2015 : Heldur minni snjór í Mjóafirði

Það tók ekki nema um 20 klukkutíma að opna veginn í Mjóafjörð þetta vorið miðað við ríflega 40 tíma í fyrra. Heldur er minni snjór á svæðinu en oft áður en nóg samt likt og sjá má á myndunum sem fylgja. Lesa meira
Brúarverðlaun NVF 2008 - Einar Hafliðason tekur við verðlaununum fyrir Þjórsárbrú í Helsinki

19.5.2015 : Norrænu brúarverðlaunin 2016

Norrænu brúarverðlaunin eru veitt fjórða hvert ár og eru kynnt af Norræna vegasambandinu (NVF) og brúatækninefndum NVF. Þau eru veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði brúarverkfræði, með sérstöku tilliti til notagildis þeirra á Norðurlöndunum. 

Lesa meira

Fréttasafn