• Framkvæmdakort 2020

Framkvæmdir

Á þessum hluta vefsins er að finna upplýsingar um undirbúning framkvæmda svo og fyrirhugaðar framkvæmdir, sjá hliðarvalmynd hér til vinstri.

Undir undirbúning framkvæmda fellur samgönguáætlun og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda.

Vegvísir samgönguráðuneytisins
Vegvísi er ætlað að greiða aðgengi almennings að áætlunum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Þar er hægt að nálgast ýmsar lykilupplýsingar til dæmis um fjármagn og markmið áætlana eða fylgjast með framvindu aðgerða í einstökum landshlutum.

Undir fyrirhugaðar framkvæmdir fellur listi yfir útboðsverk (fyrirhuguð útboð), auglýst útboð, útboð á samningaborði og samningum lokið.

Framkvæmdir 2020 - Helstu verk sem unnið er að á árinu 2020 (pdf)

Framkvæmdir 2019 - Hafnir og sjóvarnir (pdf)

-------------

Vaðlaheiðargöng - verkkaupi er Vaðlaheiðargöng hf. Framkvæmdin er með eigin heimasíðu.