Leiðbeiningar um gerð útboðslýsinga

Leiðbeiningar og reglur við gerð útboðslýsinga, útg. 19. 3. september 2019 -> ( PDF útgáfa ) ( Word útgáfa )

30. september 2019
Kafla A "Tilkynning um útboð"  og greinum 1.6 "Gerð tilboðs" og 1.7 "Verkkaupi" hefur verið breytt miðað við eldri útgáfu 19.2. Allar breytingar eru með bláu letri.

Um eftirlit með merkingum vinnusvæða sjá vefsíðuna Vinnusvæðamerkingar


Leiðbeiningar við notkun á excel töflum varðandi uppgjör samkvæmt ábatasamningi  (docx)

Uppgjör samkvæmt ábatasamningi (xlsx)

Uppgjör samkvæmt ábatasamningi - byggingarvísitala (xlsx)

Leiðbeiningum þessum er ætlað að vera handbók um gerð útboðslýsinga hjá Vegagerðinni.

Markmiðið með leiðbeiningunum er að samræma útboðslýsingar Vegagerðarinnar, sem eru unnar á mörgum stöðum bæði af starfsmönnum Vg. og ráðgjöfum.
Samræmingin hefur gildi innan Vg. og gagnvart viðskiptavinum hennar og er ætlað að tryggja að mál séu alls staðar meðhöndluð á sama hátt.