Leiðbeiningar um gerð útboðslýsinga

Leiðbeiningar og reglur við gerð útboðslýsinga, útg. 13. 1. mars 2013 -> (PDF útgáfa) (Word útgáfa)

1. mars 2013
Allar breytingar eru með bláu letri. Helstu breytingar eru á köflunum um hæfi bjóðenda, gerð verksamninga, gæðakerfi verktaka og
skýrari ákvæði um skil ársreikninga.


Um eftirlit með merkingum vinnusvæða sjá vefsíðuna Vinnusvæðamerkingar


Leiðbeiningar við notkun á excel töflum varðandi uppgjör samkvæmt ábatasamningi  (docx)

Uppgjör samkvæmt ábatasamningi (xlsx)

Uppgjör samkvæmt ábatasamningi - byggingarvísitala (xlsx)

Leiðbeiningum þessum er ætlað að vera handbók um gerð útboðslýsinga hjá Vegagerðinni.

Markmiðið með leiðbeiningunum er að samræma útboðslýsingar Vegagerðarinnar, sem eru unnar á mörgum stöðum bæði af starfsmönnum Vg. og ráðgjöfum.
Samræmingin hefur gildi innan Vg. og gagnvart viðskiptavinum hennar og er ætlað að tryggja að mál
séu alls staðar meðhöndluð á sama hátt.