Vísitölur þennan mánuðinn

Vegagerðin gefur reglulega út vísitölur um rekstur bíla, vörubíla og vinnuvéla Vegagerðarinnar.

Tilgangurinn er að fylgjast með þróun verðlags og kostnaðar við ýmsa þætti í starfsemi Vegagerðarinnar. Vísitölurnar eru einnig notaðar til verðtryggingar í þeim útboðum Vegagerðarinnar þar sem um verðtryggingu er að ræða.

Hér fyrir neðan eru krækjur í gildar vísitölur á hverjum tíma sem og lýsingu á grunni hverrar vísitölu fyrir sig.

Vísitölur um rekstur bíla, vörubíla og vinnuvéla Vegagerðarinnar. (Október 2018)

Skýringar á breytingum á grunni til útreikninga á þeim hluta útboðsvísitalna sem sýna launabreytingar vélamanna.


Grunnur vísitölu fyrir rekstur smábíla er:
  • Tækjakaup 30%
  • Rekstur 70%
Grunnur vísitölu fyrir rekstur vörubíla er:
  • Tækjakaup 30%
  • Rekstur 70%
Bifreiðagjöld 3 % Skattar 8 %
Verkstæði Vg. 7 % Verkstæði Vg. 12 %
Aðkeypt verkstæði 9 % Aðkeypt verkstæði 9 %
Eldsneyti 31 % Eldsneyti 21 %
Varahlutir 7 % Varahlutir 10 %
Hjólbarðar 4 % Hjólbarðar 4 %
Tryggingar 5 % Annað 6 %
Annað 4 %

Grunnur vísitölu fyrir rekstur vinnuvéla er:
  • Rekstur veghefla án manns 50%
  • Rekstur annara tækja en veghefla án manns 50%
Rekstur veghefils án manns: Rekstur annara tækja en veghefils án manns:
  • Tækjakaup 40%
  • Rekstur 60%
  • Tækjakaup 40%
  • Rekstur 60%
Verkstæði Vg. 16 % Verkstæði Vg. 19 %
Eldsneyti 11 % Aðkeypt verkstæði 5 %
Varahlutir 16 % Eldsneyti 8 %
Hjólbarðar 6 % Varahlutir 17 %
Slitblöð 6 % Annað 11 %
Annað 5 %