Laus störf hjá Vegagerðinni

 
FánaborgÖll störf eru auglýst á Starfatorginu og þeir sem hafa áhuga á starfi hjá Vegagerðinni er bent á að fylgjast með á þeim vettvangi. Sum störf eru þess utan auglýst í dagblöðunum.
Hér að neðan er að finna störf sem eru auglýst þessa stundina ef einhver eru: 


Skjalastjóri Reykjavík

Starf skjalastjóra á samskiptadeild Vegagerðarinnar er laust til umsóknar. Um 100% starf er að ræða. Um er að ræða umsjón með bóka- og skjalasafni Vegagerðarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar 2017. Sjá nánar.