Laus störf hjá Vegagerðinni

 
FánaborgÖll störf eru auglýst á Starfatorginu og þeir sem hafa áhuga á starfi hjá Vegagerðinni er bent á að fylgjast með á þeim vettvangi. Sum störf eru þess utan auglýst í dagblöðunum.
Hér að neðan er að finna störf sem eru auglýst þessa stundina ef einhver eru: 


Verkfræðingur eða tæknifræðingur Reykjavík

Laust er til umsóknar starf verk- eða tæknifræðings á hafnadeild. Um 100% starf til er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi sé með starfsreynslu en gjarnan er tekið við umsóknum frá yngra fólki með nýleg próf. Umsóknarfrestur er til 2. maí 2017. Sjá nánar .