Fréttir

  • Umferð á Hringvegi

Enn eykst umferðin - 1.10.2014

Umferðin á Hringveginum jókst í september um rúm fjögur prósent frá sama mánuði í fyrra. Jafnmikil aukning hefur ekki mælst í þessum mánuði síðan árið 2006. Reiknað er með að umferðin í ár verði um 4,4 prósentum meiri en í fyrra en hún nær þó ekki metárunum 2007 og 2009.

Lesa meira
  • Víkurskarð meðalumferð í ágúst

Met umferð í ágúst um Víkurskarð - 30.9.2014

Ekki hafa fleiri bílar farið um Víkurskarð í ágúst en í nýliðnum ágúst en að meðaltali fóru 2354 bílar um skarðið á degi hverjum í mánuðinum. Fyrra met var frá því árið 2009. Lesa meira
  • Vågan

Nýr Baldur tekur 280 farþega og 55 einkabíla - 25.9.2014

Nýtt skip Vågan, kemur til með að leysa Baldur af hólmi á Breiðafirði. Skipið tekur 280 farþega og 55 bíla. Það var byggt 1979 en endurbyggt 1989 og fékk nýja og stærri vél 1993.

Lesa meira
  • Hagvöxtur og umferðin

Samband umferðar og hagvaxtar - 24.9.2014

Umferðin síðan 2005 og þróun hagvaxtar fylgist nokkuð vel að þegar borin er saman vöxtur umferðarinnar og útreikningur Hagstofunnar á hagvextinum. Þessi fylgni er þekkt víða um heim og ekki séríslenskt fyrirbæri.

Lesa meira