Fréttir

  • Vinnusvæðamerkingar

Merking vinnusvæða – nýtt námskeið - 22.4.2014

Námskeiðið "Merking vinnusvæða" verður haldið í Opna háskólanum í HR 15. - 16. maí næstkomandi. Námskeiðið er 16 klst. námskeið  fyrir verkkaupa, hönnuði og eftirlitsmenn sem á einn eða annan hátt vilja koma að undirbúiningi og framkvæmd vega- og gatnagerðarmannvirkja.

Lesa meira
  • Háreksstaðaleið

Þjónustan um páskana - 14.4.2014

Allar leiðir sem hafa 6 og 7 daga þjónustu verða einnig þjónustaðar á laugardag fyrir páska. Vegagerðin gerir þann fyrirvara að mokstur getur fallið niður ef veður verður vont og snjóalög mikil.

Lesa meira
  • Umferðin í Reykjavík jókst í júlí

Mikil aukning umferðar á höfuðborgarsvæðinu í mars - 7.4.2014

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu, um þrjú mælisnið Vegagerðarinnar, jókst um 6,5 prósent í nýliðnum mars. Þá hefur umferðin aukist um nærri fimm prósent frá áramótum og með sama áframhaldi yrði umferðin sú mesta síðan mælingar hófust í ár. Lesa meira
  • Umferðin með spá út árið

Umferðin á Hringvegi dregst saman í mars - 1.4.2014

Umferðin í mars dróst saman um 4,4 prósent í nýliðnum mars miðað við sama mánuð fyrir ári síðan. En reikna má með að veður og færð hafi nokkuð um það að segja. Umferðin hefur frá áramótum auksit um 1,1 prósent.

Lesa meira