Slysatíðni

Vegagerðin fær upplýsingar um umferðarslys frá Umferðarstofu(1) og hefur unnið slysakort á grundvelli þeirra gagna. Slysakort gera kleift að finna hættulega staði á vegakerfinu. Jafnframt reiknar Vegagerðin út slysatíðni á þjóðvegum þ.e. fjölda slysa á milljón ekinna km.

Upplýsingar um slysatíðni á þjóðvegakerfinu(2) fyrir árin 2000-2012 eru birtar hér í meðfylgjandi töflum (Excel skrár), flokkaðar á mismunandi hátt.

Nánari lýsing á dálkaskiptingu í töflunum:
Veg- og kaflanúmer, vegheiti, heiti upphafs- og endapunkts vegarkafla, lengd kafla, ÁDU (ársdagsumferð), fjöldi eignatjóna, fjöldi slysa þar sem alvarlegustu afleiðingar voru lítil meiðsli á fólki, fjöldi slysa þar sem alvarlegustu afleiðingar voru mikil meiðsli á fólki, fjöldi banaslysa, heildarfjöldi slysa og slysatíðni og loks heildarakstur á viðkomandi vegarkafla í þúsundum km(3)


Kort með banaslysum

Slysatíðni

( - fyrir allt landið)


.... á þjóðvegum
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum, þ.e. stofn-, tengi- og landsvegum. Með slysatíðni er átt við fjölda slysa á milljón ekinna km.
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010 
2011
2012
2013
2014 
2015                

.... á þjóðvegum í dreifbýli
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum í dreifbýli.
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010 
2011
2012
2013
2014 
2015                  

.... á þjóðvegum á höfuðborgarsvæðinu
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum á höfuðborgarsvæðinu.

2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013 
2014 
2015                

.... á þjóðvegum í þéttbýli utan höfuðborgarsvæðis
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum í þéttbýli utan höfuðborgarsvæðis.

2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014 
2015                  


Slysatíðni

(flokkað eftir eftir nýrri svæðaskiptingu Vegagerðarinnar frá og með 2013. Eldri töflur eru neðar á síðunni)


.... á Suðursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til suðursvæðis Vegagerðarinnar.
2013 
2014 

2015
.... á Vestursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til vestursvæðis Vegagerðarinnar.
2013
2014 

2015


 

.... á Norðursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til norðursvæðis Vegagerðarinnar.
2013
2014  
2015
.... á Austursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til austursvæðis Vegagerðarinnar.

Slysatíðni 
(flokkað eftir svæðum og eldri svæðaskiptingu Vegagerðarinnar:

.... á Suðursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til suðursvæðis Vegagerðarinnar.
.... á Suðvestursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til suðvestursvæðis Vegagerðarinnar.
.... á Norðvestursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til norðvestursvæðis Vegagerðarinnar.
.... á Norðaustursvæði
Í þessum töflum eru birtar upplýsingar um fjölda slysa og slysatíðni á þjóðvegum sem teljast til norðaustursvæðis Vegagerðarinnar.
1) Umferðarstofa fær upplýsingar um umferðarslys frá lögreglu.
2) Upplýsingum er safnað um slys á stofn-, tengi- og landsvegum.
3) Vegagerðin áskilur sér rétt til að breyta þessum skrám ef villur koma í ljós síðar en þá mun koma ný dagsetning neðst í skrár.