1885

Ísafold, 28. jan. 1885, 12. árg., 4. tbl., forsíða:

Sæluhús gengdu áður miklu hlutverki fyrir ferðamenn. Ísak Ingimundarson austanpóstur skrifar hér um Sigurbjörn sæluhúsvörð á Kolviðarhóli og finnst hann ekki eins góður og fyrirrennari hans. Lesa meira

Ísafold, 4. feb. 1885, 12. árg., 6. tbl., bls. 23.:

Sigurður Vigfússon segir forfeður okkar hafa kunnað ýmislegt fyrir sér í stórvirkum og það sjáist fyllilega á Sturlungu að brú hefur verið áður fyrr á Hvítá í Borgarfirði, sem líklega var af mönnum gerð. Nú ætli Borgfirðingar aftur að taka sig saman og brúa Hvítá og sé það manndómsfyrirtæki og þarfaverk. Lesa meira

Ísafold, 13. maí 1885, 12. árg., 21. tbl., bls. 82.:

Jón Magnússon frá Heynesi fékk vinnu við vegabætur eftir að pótsmeistaranum þóknaðist ekki lengur að hafa hann fyrir póst. Í ljósi reynslu sinnar lætur hann hér í ljós sína einföldu og hreinskilningslegu skoðun um hvernig vegabótum sé best fyrir komið. Lesa meira

Austri, 17. júní 1885, 2. árg., 11. tbl., forsíða:

Austri hvetur til brúargerðar á Þjórsá og Ölfusá. Betra sé að landsfé sé notað til stórframkvæmda heldur en að því sé sundrað til ýmissa smáverka. Lesa meira

Þjóðólfur, 27. júní 1885, 37. árg., 25. tbl., forsíða:

Sighvatur Árnason alþingismaður hvetur til brúargerðar á Þjórsá og Ölfusá. Eigi það að ganga á undan öðru til umbóta. Lesa meira

Þjóðólfur, 18. júlí 1885, 37. árg., 28. tbl., bls. 110:

Alþingi felldi frumvarp sem gert hefði að verkum að landssjóður kostaði allar vegabætur á aðalpóstleiðum. Lesa meira

Ísafold, Viðaukablað 2. sept. 1885, 12. árg., 38. tbl., forsíða:

Á sýslufundum í Árnessýslu koma vegamál mikið við sögu. Lesa meira

Austri, 11. des. 1885, 2. árg., 27. tbl., bls. 106:

"Mæra-Karli" finnst menn fara offari í brúarmálinu. Brýr á Þjórsá og Ölfusá séu ekki eins bráðnauðsynlegar og sumir vilja meina, og ekki sé rétt að láta landssjóð borga brúsann. Lesa meira

Ísafold, 28. jan. 1885, 12. árg., 4. tbl., forsíða:

Sæluhús gengdu áður miklu hlutverki fyrir ferðamenn. Ísak Ingimundarson austanpóstur skrifar hér um Sigurbjörn sæluhúsvörð á Kolviðarhóli og finnst hann ekki eins góður og fyrirrennari hans. Lesa meira

Ísafold, 4. feb. 1885, 12. árg., 6. tbl., bls. 23.:

Sigurður Vigfússon segir forfeður okkar hafa kunnað ýmislegt fyrir sér í stórvirkum og það sjáist fyllilega á Sturlungu að brú hefur verið áður fyrr á Hvítá í Borgarfirði, sem líklega var af mönnum gerð. Nú ætli Borgfirðingar aftur að taka sig saman og brúa Hvítá og sé það manndómsfyrirtæki og þarfaverk. Lesa meira

Ísafold, 13. maí 1885, 12. árg., 21. tbl., bls. 82.:

Jón Magnússon frá Heynesi fékk vinnu við vegabætur eftir að pótsmeistaranum þóknaðist ekki lengur að hafa hann fyrir póst. Í ljósi reynslu sinnar lætur hann hér í ljós sína einföldu og hreinskilningslegu skoðun um hvernig vegabótum sé best fyrir komið. Lesa meira