Allt sem þarf að vita Sundabraut

Vegagerðin í samvinnu við Reykjavíkurborg áformar lagningu Sundabrautar á milli Sæbrautar og Kjalarness. Meginmarkmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta á svæðinu, stytta vegalengdir og bæta tengingar á milli svæða.
Lesa meira

Verkefni í brennidepli

Vegagerðin er framkvæmdastofnun sem sinnir fjölbreyttum verkefnum um land allt. Hér má sjá dæmi um verkefni sem Vegagerðin vinnur að þessa dagana.