Hardwood for Icelandic harbours 2026
Vegagerðin býður hér með út innkaup á harðvið fyrir íslenskar hafnir 2026 sem heitir „Hardwood for Icelandic harbours 2026“.
Um er að ræða:
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 26. janúar 2026 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 03. mars 2026.
Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.