Skráning tilkynninga

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 8.2.2019 17:54

Fjallvegir á Austurlandi:

Vegurinn um Fagridal verður ekki opnaður í dag vegna veðurs og snjóflóðahættu.
Vegurinn um Fjarðarheiði verður ekki opnaður í dag vegna veðurs.
Vegurinn um Mývatns- og Möðrudalsöræfi mun lokast eftir að þjónustutíma líkur kl. 19:30
Athugað verður með opnanir í fyrramálið. 

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast hvar greiðfært en hálkublettir á nokkrum vegum. Hálkublettir og skafrenningur er á Mosfellsheiði en hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Blint og skafrenningur er á Svínadal. 

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur eða skafrenningur mjög víða. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum sem og við Króksfjarðarnes.

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja og mjög víða skafrenningur. Ófært er um Víkurskarð

Norðausturland: Snjóþekja eða hálka og víðast hvar skafrenningur. Þungfært er orðið innansveitar í Vopnafirði, en lokað er á Hólasandi.

Austurland:  Víðast hvar hálka eða snjóþekja, og sumstaðar skafrenningur en hvasst er með ströndinni sunnan Fáskrúðsfjarðar. Þæfingur eða þungfært er orðið á útvegum á Héraði en ófært er í Skriðdal, Hróarstungu og á Vatnsskarði eystra. Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka víðast hvar og sumsstaðar skafrenningur. Hvasst  er nokkuð víða.

Suðurland: Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka eða hálkublettir á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 8.2.2019 16:08

Fjallvegir á Austurlandi:

Vegurinn um Fagridal verður ekki opnaður í dag vegna veðurs og snjóflóðahættu.
Vegurinn um Fjarðarheiði verður ekki opnaður í dag vegna veðurs.
Vegurinn um Mývatns- og Möðrudalsöræfi mun loka eftir að þjónustutíma líkur kl. 19:30
Athugað verður með opnanir í fyrramálið. 

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Blint og skafrenningur er á Svínadal. 

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur eða skafrenningur mjög víða. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum sem og við Króksfjarðarnes.

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja og mjög víða skafrenningur.

Norðausturland: Snjóþekja eða hálka og víðast hvar skafrenningur. Þungfært er orðið innansveitar í Vopnafirði en lokað er á Hólasandi.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Ófært er í Skriðdal, Hróarstungu og á Vatnsskarði eystra. Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka víðast hvar og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland: Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka eða hálkublettir á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 8.2.2019 15:50

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Blint og skafrenningur er á Svínadal. 

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur eða skafrenningur mjög víða. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum sem og við Króksfjarðarnes.

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja og mjög víða skafrenningur.

Norðausturland: Snjóþekja eða hálka og víðast hvar skafrenningur. Þungfært er orðið innansveitar í Vopnafirði en lokað er á Hólasandi.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Ófært er í Skriðdal, Hróarstungu og á Vatnsskarði eystra. Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka víðast hvar og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland: Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka eða hálkublettir á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 8.2.2019 15:01

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Stórhríð er á Svínadal.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur mjög víða. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum og fyrir norðan Króksfjarðarnes.

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja og mjög víða skafrenningur.

Norðausturland: Snjóþekja eða hálka og víðast hvar skafrenningur. Þæfingsfærð er á Tjörnesi en þungfært er á Hólasandi og innansveitar í Vopnafirði.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Ófært er í Skriðdal, Hróarstungu og á Vatnsskarði eystra. Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka víðast hvar og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland: Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka eða hálkublettir á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 14:19

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Ófært er eins og er á Svínadal en þar er stórhríð.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur mjög víða.  Mjög blint er eins og er á Steingrímsfjarðarheiði og fyrir vestan Króksfjarðarnes.

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja og mjög víða skafrenningur.

Norðausturland: Snjóþekja eða hálka en þæfingsfærð á Tjörnesi. Víðast hvar skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Ófært er í Skriðdal, Hróarstungu og á Vatnsskarði eystra.   Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka eða hálkublettir á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 13:51

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Ófært er eins og er á Svínadal en þar er stórhríð.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur mjög víða. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og þungfærð á Bjarnarfjarðarhálsi. Mjög blint er eins og er á Steingrímsfjarðarheiði. 

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja en þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi. Skafrenningur er mjög víða á svæðinu.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða hálka en þæfingsfærð á Tjörnesi. Víðast hvar skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Ófært er í Hróasrstungu og í Skriðdal og á Vatnsskarði eystra.   Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 13:04

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur mjög víða. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og þungfærð á Bjarnarfjarðarhálsi. Mjög blint er eins og er á Steingrímsfjarðarheiði. 

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja en þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi. Skafrenningur er mjög víða á svæðinu.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða hálka en þæfingsfærð á Tjörnesi. Víðast hvar skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Ófært er í Hróasrstungu og í Skriðdal og á Vatnsskarði eystra.   Lokað er á Fjarðarheiði og á Fagradal.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 12:50

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur mjög víða. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og þungfærð á Bjarnarfjarðarhálsi. Mjög blint er eins og er á Steingrímsfjarðarheiði. 

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja en þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi. Skafrenningur er mjög víða á svæðinu.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða hálka en þæfingsfærð á Tjörnesi og í Hófaskarði. Víðast hvar skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur. Lokað er á Fjarðarheiði, Fagradal og ófært á Vatnsskarði eystra.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 12:28

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir og skafrenningur á Mosfellsheiði  og hálkublettir á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða  snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur mjög víða. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og þungfærð á Bjarnarfjarðarhálsi. Mjög blint er eins og er á Steingrímsfjarðarheiði. 

Norðurland: Víðast hálka eða snjóþekja en þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi. Skafrenningur er mjög víða á svæðinu.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða hálka en þæfingsfærð á Tjörnesi og í Hófaskarði. Víðast hvar skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja eða þæfingur og él og skafrenningur.  Lokað er á Fjarðarheiði, Fagradal og ófært á Vatnsskarði eystra.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 11:44

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt skyggni.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir, snjóþekja eða þæfingur er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði. 

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og beðið með mokstur vegna veðurs.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja, þæfingur eða ófærð og él og skafrenningur.  Lokað er á Fjarðarheiði.  Lokað tímabundið á Fagradal og einnig er lokað á Vatnsskarði eystra.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 11:40

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt skyggni.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði.  Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og beðið með mokstur vegna veðurs.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur.

Austurland:  Víðast hvar snjóþekja, þæfingur eða ófærð og él og skafrenningur.  Lokað er á Fjarðarheiði.  Lokað tímabundið á Fagradal og einnig er lokað á Vatnsskarði eystra.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 11:23

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið. 


Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt skyggni.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði.  Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og beðið með mokstur vegna veðurs.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 11:19

Frá veðurfræðingi

8. feb. kl. 11:10

Annar bakki úr norðri stefnir á landið N- og A-vert  fyrir kvöldið. 14-20 m/s, skafrenningur og hríðarveður með köflum fram á nótt  frá Holtavörðuheiði, norður og austur um á S-verða Austfirði.  Lægir heldur í Öræfum eftir hádegi, en aftur hviðuveður í fyrramálið. 


Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt skyggni.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði.  Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og beðið með mokstur vegna veðurs.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 11:12

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði og slæmt skyggni.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði.  Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og beðið með mokstur vegna veðurs.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 11:00

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en hægt er að komast um Bröttubrekku ( 60) og Laxárdalsheiði (59).

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði.  Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðaravegi og beðið með mokstur vegna veðurs.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 10:56

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum. Hvasst er á Kjalarnesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en hægt er að komast um Bröttubrekku ( 60) og Laxárdalsheiði (59).

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á vegum og éljagangur og skafrenningur. Mjög blint er á Steingrímsfjarðarheiði.  Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðaravegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Öxnadalsheiði er stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum. Skafrenningur er Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 9:44

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en hægt er að komast um Bröttubrekku ( 60) og Laxárdalsheiði (59).

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma.  Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðaravegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 9:31

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Lokað á gatnamótum Skálholtsvegar og Skeiðavegar

Vegna umferðarslyss er lokað á gatnamótum Skálholtsvegar og Skeiðavegar um einhvern tíma.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en hægt er að komast um Bröttubrekku ( 60) og Laxárdalsheiði (59).

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma.  Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðaravegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Lokað er á Fjarðarheiði vegna óveðurs og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 9:19

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Lokað á gatnamótum Skálholtsvegar og Skeiðavegar

Vegna umferðarslyss er lokað á gatnamótum Skálholtsvegar og Skeiðavegar um einhvern tíma.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en hægt er að komast um Bröttubrekku ( 60) og Laxárdalsheiði (59).

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma.  Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðaravegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 9:12

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði  og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en hægt er að komast um Bröttubrekku ( 60) og Laxárdalsheiði (59).

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma.  Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðaravegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er í Öræfasveit og varasamt ferðaveður eins og er.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 8:34

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Holtavörðuheiði hefur verið lokað vegna óveðurs.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Þungfært er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært  er í Víkurskarði, á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða ófært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur. Hvasst er í Öræfasveit.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 8:01

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært er frá Fróðárheiði að Arnarstapa.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi og beðið með mokstur vegna veðurs. Þungfært er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða þungfært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 7:52

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært er frá Fróðárheiði að Arnarstapa.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Klettsháls er ófær.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi og stórhríð. Þungfært er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða þungfært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 7:48

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært er frá Fróðárheiði að Arnarstapa.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð og éljagangur eða snjókoma. Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi og stórhríð. Þungfært er á Öxnadalsheiði, stórhríð og slæmt skyggni.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð og snjókoma og skafrenningur. Ófært á Hófaskarði en lokað yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða þungfært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 7:11

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð eftir nóttina en unnið að hreinsun. Ófært er á Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi og Héðinsfirði og stórhríð. Þungfært er á Öxnadalsheiði og í Ólafsfjarðarmúla.

Norðausturland: Víða snjóþekja eða þæfingsfærð en ófært á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og í Hófaskarði.

Austurland:  Slæmt ferðaveður er á Austurlandi og víðast snjóþekja, þæfingur eða þungfært. Á Fjarðarheiði er þæfingsfærð og skafrenningur og snjóþekja og stórhríð á Fagradal. Ófært er Vatnsskarði.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 8.2.2019 - Sigfríður Hallgrímsdóttir 8.2.2019 6:43

Frá veðurfræðingi

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í dag fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært en hálkublettir á Mosfellsheiði og á nokkrum öðrum leiðum.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja en þungfært á Þröskuldum og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði.

Norðurland: Víðast hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð eftir nóttina en unnið að hreinsun. Ófært er á Siglufjarðarvegi fyrir utan Ketilás en þar er stórhríð.

Norðausturland: Verið er að kanna færð og koma nánari upplýsingar fljótlega.

Austurland:  Verið er að kanna færð.

Suðausturland: Þar eru hálkublettir eða hálka og sumsstaðar skafrenningur.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 22:01

Frá veðurfræðingi

7. febrúar kl. 19:00

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í nótt  og fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en þæfingsfærð er á Þverárfjalli og  á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og skafrenningur. Eins er þæfingur í Ólafsfjarðarmúla. Éljagangur er við Eyjafjörð og ansi blint á köflum.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum, víða éljagangur og slæmt skyggni. Þæfingsfærð er á Grenivíkurvegi og Víkurskarð er þungfært. Þæfingsfærð er yfir Öræfin og hríðarveður.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra en þungfært á Skriðdal og í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 21:30

Frá veðurfræðingi

7. febrúar kl. 19:00

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í nótt  og fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en þæfingsfærð er á Þverárfjalli og  á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð og ansi blint á köflum.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum, víða éljagangur og slæmt skyggni á köflum. Víkurskarð er nú þungfært og mokstri hefur verið hætt vegna veðurs. Þæfingsfærð er yfir Öræfin og hríðarveður.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Ófært er á Vatnsskarði eystra en þungfært á Skriðdal og í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 20:30

Frá veðurfræðingi

7. febrúar kl. 19:00

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í nótt  og fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víðast greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en þæfingsfærð er á Þverárfjalli og  á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð og ansi blint á köflum.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum, víða éljagangur og slæmt skyggni á köflum. Víkurskarð er nú þungfært og mokstri hefur verið hætt vegna veðurs. Þæfingsfærð er yfir Öræfin.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þungfært er á Vatnsskarði eystra, á Skriðdal og í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 19:31

Frá veðurfræðingi

7. febrúar kl. 19:00

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í nótt  og fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð og ansi blint á köflum.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum, víða éljagangur og slæmt skyggni á köflum.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þungfært er á Vatnsskarði eystra, á Skriðdal og í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum, raunar flughált  á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 19:08

Frá veðurfræðingi

7. febrúar kl. 19:00

Allt útlit er fyrir hríðarveður austanlands í nótt  og fram yfir hádegi, frá Öxarfirði og austur á Fáskrúðsfjörð.  N 15-20 m/s, skafrenningur og lélegt skyggni, m.a. á Fagradal. Sviptivindar í Öræfum, hviður allt að 35-40 m/s nærri Svínafelli frá kl. 6 til 14.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en snjóþekja við utanverðan Tröllaskaga þar sem er skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þæfingsfærð er á Skriðdal en þungfært í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum, raunar flughált  á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 18:12

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en snjóþekja við utanverðan Tröllaskaga þar sem er skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þæfingsfærð er á Skriðdal en þungfært í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum, raunar flughált  á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 16:58

Lokað í Ljósavatnsskarði

Vegna umferðaróhapps við bæinn Háls í Ljósavatnsskarði er vegurinn þar lokaður í augnablikið en opnast að líkindum fyrir kl.18:00.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en snjóþekja við utanverðan Tröllaskaga þar sem er skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þæfingsfærð er á Skriðdal en þungfært í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum, raunar flughált  á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 16:40

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en snjóþekja við utanverðan Tröllaskaga þar sem er skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur.

Austurland:  Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él. Þæfingsfærð er á Skriðdal en þungfært í Hróarstungu. 

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum, raunar flughált  á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 7.2.2019 15:37

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært eða aðeins hálkublettir en hálka er þó m.a. á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum, þæfingsfærð á fáeinum útvegum en þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi.

Norðurland: Víðast hálka eða hálkublettir en snjóþekja við utanverðan Tröllaskaga þar sem er skafrenningur. Éljagangur er við Eyjafjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur.

Austurland: Þæfingur og skafrenningur er á Fjarðarheiði. Eins er þæfingur í Skriðdal. Hálka og snjóþekja á flestum vegum og sumstaðar einhver skafrenningur eða él.    

Suðausturland: Mikið autt á Hringveginum en hálka er á útvegum.

Suðurland:  Hringvegurinn er nánast auður en sumstaðar er nokkur hálka á öðrum vegum, raunar flughált  á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 7.2.2019 12:35

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarðsvegi, hálkublettir eru á Mosfellsheiði, á Vatnsleysuströnd og á sunnanverðu Reykjanesi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Víða er skafrenningur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum en þungfært er á Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir eru í Húnavatnssýslum og í Skagafirði og eitthvað um éljagang. Snjóþekja og skafrenningur er á Tröllaskaga en hálka, snjóþekja og éljagangur í Eyjafirði. Snjókoma og snjóþekja er á Öxnadalsheiði, Víkurskarði og Ljósavatnsskarði.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði

Austurland: Þæfingur og skafrenningur er á Fjarðarheiði og í Skriðdal. Hálka, snjóþekja, snjókoma og skafrenningur er á flest öllum leiðum.    

Suðausturland: Víða greiðfært en hálkublettir eru á Mýrdalssandi og frá Höfn í Gígjukvísl, víða er nokkuð hvasst. Hálka er á útvegum.

Suðurland: Suðurlandsvegur er greiðfær og víða í uppsveitum Árnessýslu en hálka eða hálkublettir á útvegum. Flughálka er á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 7.2.2019 9:45

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarðsvegi, hálkublettir eru á Mosfellsheiði, á Vatnsleysuströnd og á sunnanverðu Reykjanesi. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þungfært er á Heydalsvegi og ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Víða er skafrenningur og éljagangur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum en þungfært er á Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir eru í Húnavatnssýslum og í Skagafirði og eitthvað um éljagang. Snjóþekja og skafrenningur er á Tröllaskaga en hálka, snjóþekja og éljagangur í Eyjafirði. Snjókoma og snjóþekja er á Öxnadalsheiði, Víkurskarði og Ljósavatnsskarði.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði

Austurland: Hálka, sjóþekja, snjókoma og skafrenningur er á Héraði en hálka og skafrenningur er suður með ströndinni og eitthvað um éljagang.   

Suðausturland: Víða greiðfært en hálkublettir eru á Mýrdalssandi og frá Höfn í Gígjukvísl, víða er nokkuð hvasst. Hálka er á útvegum.

Suðurland: Suðurlandsvegur er greiðfær og víða í uppsveitum Árnessýslu en hálka eða hálkublettir á útvegum. Flughálka er á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 7.2.2019 8:04

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarðsvegi, hálkublettir eru á Mosfellsheiði, á Vatnsleysuströnd og á sunnanverðu Reykjanesi. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Víða er skafrenningur og éljagangur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum og á Klettshálsi en þungfært er á Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði. Þæfingur og snjókoma er frá Ketilás í Siglufjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði

Austurland: Hálka, sjóþekja og skafrenningur er á Héraði en hálka er suður með ströndinni.  

Suðausturland: Víða greiðfært en hálkublettir eru á Mýrdalssandi og frá Höfn í Gígjukvísl, víða er nokkuð hvasst.

Suðurland: Suðurlandsvegur er greiðfær og víða í uppsveitum Árnessýslu en hálka eða hálkublettir á útvegum. Flughálka er á Gaulverjabæjarvegi og á Villingaholtsvegi. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 7.2.2019 7:32

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarðsvegi, hálkublettir eru á Mosfellsheiði, á Vatnsleysuströnd og á sunnanverðu Reykjanesi. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Víða er skafrenningur og éljagangur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum en þungfært er á Klettshálsi og Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði. Þæfingur og snjókoma er frá Ketilás í Siglufjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði

Austurland: Hálka, sjóþekja og skafrenningur er á Héraði en hálka er suður með ströndinni.  

Suðausturland: Víða greiðfært en hálkublettir eru á Mýrdalssandi og frá Höfn í Gígjukvísl, víða er nokkuð hvasst.

Suðurland: Víða greiðfært en hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum. Snjóþekja og skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 7.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 7.2.2019 7:12

 Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, Krýsuvíkurvegi og á Kjósarskarðsvegi, hálkublettir eru á Mosfellsheiði, á Vatnsleysuströnd og á sunnanverðu Reykjanesi. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er á Bröttubrekku og ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum en þungfært er á Klettshálsi og Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði. Þæfingur og snjókoma er frá Ketilás í Siglufjörð.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur en þæfingur er á Hófaskarði. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði

Austurland: Hálka, sjóþekja og skafrenningur er á Héraði en hálka er suður með ströndinni.  

Suðausturland: Víða greiðfært en hálka er á Mýrdalssandi og hálkublettir eru frá Höfn í Gígjukvísl, víða er nokkuð hvasst.

Suðurland: Víða greiðfært en hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum. Snjóþekja og skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 6.2.2019 22:04

Hvalfjarðargöng

Unnið verður í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt, aðfaranótt 7. febrúar frá kl. 22:00 og fram undir morgun vegna hreinsunar á vegbúnaði.

Vegfarendur eru beðnir um að sína aðgát og tillitsemi.   

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði en hálkublettir á Þrengslum og á Vatnsleysuströnd. Bláfjallavegur eru ófærir.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er á Vatnaleið og ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum og á Klettshálsi, þungfært er um Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði.  Þæfingur er í Dalsmynni.

Norðausturland: Hálka og snjóþekja á flestum leiðum og víða éljagangur eða skafrenningur, þæfingur er á Hófaskarði. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er á Fjarðarheiði. Hálka og skafrenningur er suður með ströndinni. 

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á Landvegi og víða í Landeyjum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Kolbrún Benediksdóttir 6.2.2019 16:06

Hvalfjarðargöng

Unnið verður í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt, aðfaranótt 7. febrúar frá kl. 22:00 og fram undir morgun vegna hreinsunar á vegbúnaði.

Vegfarendur eru beðnir um að sína aðgát og tillitsemi.   

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði og á Mosfellsheiði en hálkublettir á Þrengslum og á Vatnsleysuströnd. Bláfjallavegur eru ófærir en flughálka er á Kjósarskarði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum og þungfært er um Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði.  Þæfingur er í Dalsmynni.

Norðausturland: Hálka á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði og ófært er um Hólasand.

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur er suður með ströndinni. 

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Hvasst er við Sandfell í Öræfum. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á Landvegi og víða í Landeyjum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 14:02

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum og á Vatnsleysuströnd. Krýsuvíkurvegur og Bláfjallavegur eru ófærir en flughálka er á Kjósarskarði.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á útvegum á sunnanverðum Vestfjörðum og þungfært er um Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði.  Þæfingur er í Dalsmynni.

Norðausturland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði og ófært er um Hólasand.

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur er suður með ströndinni en þungfært er á Skriðdalsvegi (937).

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Hvasst er við Sandfell í Öræfum. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar, á Landvegi í Holtum og víða í Landeyjum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 12:04

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur og Bláfjallavegur eru ófærir. Flughálka er á Kjósarskarði og á Vatnsleysuströnd.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á Klettshálsi og á hálsunum í Reykhólasveit. Þungfært er um Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði og upp á Öxnadalsheiði. Þæfingur er í Dalsmynni.

Norðausturland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði og ófært er um Hólasand.

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur eða snjókoma ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni. Þungfært er á Skriðdalsvegi (937).

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Krapi er í öræfum, óveður og mjög varasamt ferðaveður. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar, á Landvegi í Holtum og víða í Landeyjum. Þæfingur er milli Laugarvatns og Geysis.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 10:50

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur og Bláfjallavegur eru ófærir. Flughálka er á Kjósarskarði og á Vatnsleysuströnd.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingur er á Fróðárheiði en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á Hálfdán, Mikladal og á hálsunum í Reykhólasveit. Þungfært er um Klettsháls og Bjarnarfjarðarháls.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum en snjóþekja er á útvegum. Skafrenningur er nokkuð víða en éljagangur er í Eyjafirði og upp á Öxnadalsheiði. Þæfingur er í Dalsmynni.

Norðausturland: Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þæfingur er á Hófaskarði og Hálsum en þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. Ófært er um Hólasand.

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur eða snjókoma ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni. Þungfært er á Jökuldalsvegi efri og á Skriðdalsvegi (937).

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Krapi er í öræfum, óveður og mjög varasamt ferðaveður. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar, á Landvegi í Holtum og víða í Landeyjum. Þæfingur er á Lyngdalsheiði og milli Laugarvatns og Geysis og ófært er á Reykjavegi.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 9:42

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur og Bláfjallavegur eru ófærir. Flughálka er á Kjósarskarði og á Vatnsleysuströnd.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þungfært er um Brattabrekku en ófært er um Álftafjörð.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á Hálfdán og á hálsunum í Reykhólasveit. Þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi en ófært er um Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Éljagangur er í Eyjafirði og upp á Öxnadalsheiði. Þæfingur er í Dalsmynni.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og víða skafrenningur. Þæfingur er á Hófaskarði og Hálsum en þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. Ófært er um Hólasand.

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur eða snjókoma ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni. Þungfært er á Jökuldalsvegi efri og á Skriðdalsvegi (937).

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Krapi er í öræfum, óveður og mjög varasamt ferðaveður. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar og víða í Landeyjum. Þæfingur er á Lyngdalsheiði og milli Laugarvatns og Geysis. ófært er við austanvert Þingvallavatn og á Reykjavegi.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 9:07

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur og Bláfjallavegur eru ófærir. Flughálka er á Kjósarskarði. 

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þungfært er á Vatnaleið en vegirnir um Brattabrekku og um Álftafjörð eru ófærIr.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á Gemlufallsheiði, við norðanverðan Breiðafjörð og á hálsunum í Reykhólasveit. Þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi en ófært er um Hálfdán og Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Þæfingur og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og í Dalsmynni. Éljagangur er í Eyjafirði og upp á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og víða skafreningur. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum sem og um Hólasand. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur eða snjókoma ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni.

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Krapi er í öræfum, óveður og mjög varasamt ferðaveður. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar og víða í Landeyjum. Þæfingur er við austanvert Þingvallavatn, á Lyngdalsheiði og milli Laugarvatns og Geysis. Reykjavegur er ófær. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 8:50

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur, Kjósarskarð og Bláfjallavegur eru ófærir.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þungfært er á Vatnaleið en vegirnir um Brattabrekku og um Álftafjörð eru ófærIr.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Hvasst er víða og nokkur skafrenningur. Þæfingsfærð er á Gemlufallsheiði, við norðanverðan Breiðafjörð og á hálsunum í Reykhólasveit. Þungfært er á Bjarnarfjarðarhálsi en ófært er um Hálfdán og Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Þæfingur og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og í Dalsmynni. Éljagangur er í Eyjafirði og upp á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og víða skafreningur. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum sem og um Hólasand. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjóþekja og éljagangur eða snjókoma ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni.

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar. Krapi er í öræfum, óveður og mjög varasamt ferðaveður. 

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar og víða í Landeyjum. Þæfingur er við austanvert Þingvallavatn, á Lyngdalsheiði og milli Laugarvatns og Geysis. Reykjavegur er ófær. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 7:54

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur eru lokaður en vegirnir um bæði Kjósarskarð og upp í Bláfjöll eru ófærir.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingsfærð er á Fróðarheiði, við Hafursfell, á Svínadal sem og frá Vatnaleið og út í Hólm. Vegirnir um Brattabrekku, Vatnaleið og um Álftafjörð eru ófærIr.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og nokkur skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Gemlufallsheiði, á Þröskuldum, á Kleifaheiði, við norðanverðan Breiðafjörð og á hálsunum í Reykhólasveit. Ófært er um Hálfdán, Mikladal og Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Þæfingur og skafrenningur er á Vatnsskarði, Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi utan Fljóta og í Dalsmynni. Éljagangur er í Eyjafirði og upp á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum sem og um Víkurskarð og Hólasand. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingur er á Fjarðarheiði en snjóþekja og éljagangur ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni.

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar og ansi hvasst í Öræfasveit.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar og Þæfingur við austanvert Þingvallavatn, á Lyngdalsheiði og milli Laugarvatns og Gullfoss. Reykjavegur er ófær. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 7:12

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur eru lokaður en vegirnir um bæði Kjósarskarð og upp í Bláfjöll eru ófærir.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingsfærð er á Fróðarheiði, við Hafursfell sem og á norðanverðu Snæfellsnesi og í Svínadal í Dölum. Flughálka er í Staðarsveit en Brattabrekka og Vatnaleið eru ófærar.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og nokkur skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Gemlufallsheiði, á Þröskuldum, við norðanverðan Breiðafjörð og á hálsunum í Reykhólasveit. Ófært er um Hálfdán, Mikladal, Kleifaheiði og Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Þæfingur og skafrenningur er á Vatnsskarði, Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi utan Fljóta. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum sem og um Víkurskarð. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingur er á Fjarðarheiði en snjóþekja og éljagangur ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni.

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar og ansi hvasst í Öræfasveit.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Ófært er á Lyngdalsheiði, efri hluta Biskupstungnabrautar, og við austanvert Þingvallavatn. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 7:07

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur eru lokaður en vegirnir um bæði Kjósarskarð og upp í Bláfjöll eru ófærir.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingsfærð er á Fróðarheiði, á Vatnaleið, við Hafursfell sem og á norðanverðu Snæfellsnesi og í Svínadal í Dölum. Fluhálka er í Staðarsveit en Brattabrekka er ófær.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og nokkur skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Gemlufallsheiði, á Þröskuldum, við norðanverðan Breiðafjörð og á hálsunum í Reykhólasveit. Ófært er um Hálfdán, Mikladal, Kleifaheiði og Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Þæfingur og skafrenningur er á Vatnsskarði, Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi utan Fljóta. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum sem og um Víkurskarð. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingur er á Fjarðarheiði en snjóþekja og éljagangur ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni.

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir víðast hvar og ansi hvasst í Öræfasveit.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Ófært er á Lyngdalsheiði, efri hluta Biskupstungnabrautar, og við austanvert Þingvallavatn. Flughálka er á efsta hluta Skeiðavegar. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 6.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 6.2.2019 6:53

Lokanir og horfur 

Lokað er á milli Hvolsvallar og Víkur. Opnast aftur fyrir kl. 08:00.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Víða greiðfært en hálka er á Hellisheiði, á Mosfellsheiði og í Kjós en hálkublettir á Þrengslum. Krýsuvíkurvegur og Bláfjallavegur er lokaður og Kjósarskarð er ófært.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingsfærð er á Vatnaleið, við Hafursfell sem og á norðanverðu Snæfellsnesi og í Svínadal í Dölum. Brattabrekka er ófær.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og nokkur skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Þröskuldum og við norðanverðan Breiðafjörð. Ófært er um Hálfdán, Mikladal, Kleifaheiði og Klettsháls.

Norðurland: Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum. Þæfingur og skafrenningur er á Vatnsskarði, Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi utan Fljóta. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Beðið er eftir upplýsingum um færð á flestum leiðum. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum sem og um Víkurskarð. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Þæfingur er á Fjarðarheiði en snjóþekja og éljagangur ásamt töluverðum vindi er suður með ströndinni.

Suðausturland: Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru með suðurströndinni og ansi hvasst í Öræfasveit.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir og nokkuð hvasst. Lokað er undir Eyjafjöllum en ófært á Lyngdalsheiði, efri hluta Biskupstungnabrautar, og við austanvert Þingvallavatn. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 22:14

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Búið er að opna veginn um Sandskeið og Þrengsli en þar er flughálka.  Hellisheiði verður lokuð eitthvað lengur og eru líku á opnun um kl. 01:00.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Búið er að loka Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði og Þingvallavegi.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Mjög hvasst er á Kjalarnesi en auður vegu.  Ófært er í Kjósarskarði. Hálkublettir eru á Suðurstrandarvegi. Flughálka er á Krýsuvíkurvegi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Ófært er á Fróðárheiði en þungfært og snjókoma á Vatnaleið. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Bröttubrekku.  Hvasst er á Snæfellsnesi og skafrenningur á flestum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal, Kleifaheiði, Klettsháls og Þröskuldum.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þungfært er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Hálka og skafrenningur er á Fagradal en þungfært á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 21:27

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Mjög hvasst er á Kjalarnesi en auður vegu. Ófært er í Kjósarskarði og á Bláfjallavegi. Hálkublettir eru á Suðurstrandarvegi. Flughálka er á Krýsuvíkurvegi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er á Fróðárheiði. Hvasst er á Snæfellsnesi og skafrenningur á flestum leiðum. Mjög hviðótt er undir Hafnarfjalli.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal. Kleifaheiði og Klettsháls.  Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þungfært er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Hálka og skafrenningur er á Fagradal en þungfært á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 20:56

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Ófært er í Kjósarskarði og á Bláfjallavegi. Hálkublettir eru á Suðurstrandarvegi. Flughálka er á Krýsuvíkurvegi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er á Fróðárheiði. Hvasst er á Snæfellsnesi og skafrenningur á flestum leiðum. Mjög hviðótt er undir Hafnarfjalli.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal. Kleifaheiði og Klettsháls.  Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þungfært er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Hálka og skafrenningur er á Fagradal en þungfært á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 20:36

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Ófært er í Kjósarskarði og á Bláfjallavegi. Hálkublettir eru á Suðurstrandarvegi. Flughálka er á Krýsuvíkurvegi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er á Fróðárheiði. Hvasst er á Snæfellsnesi og skafrenningur á flestum leiðum. Mjög hviðótt er undir Hafnarfjalli.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal. Kleifaheiði og Klettsháls.  Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þungfært er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Hálka og skafrenningur er á Fagradal en þungfært á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 20:25

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Ófært er í Kjósarskarði og á Bláfjallavegi.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er á Fróðárheiði. Hvasst er á Snæfellsnesi og skafrenningur á flestum leiðum. Mjög hviðótt er undir Hafnarfjalli.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal. Kleifaheiði og Klettsháls.  Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þungfært er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Skafrenningur er á Fagradal og Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 20:22

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þungfært og skafrenningur er á Fróðárheiði. Hvasst er á Snæfellsnesi og skafrenningur á flestum leiðum. Mjög hviðótt er undir Hafnarfjalli.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og skafrenningur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal. Kleifaheiði og Klettsháls.  Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þungfært er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Skafrenningur er á Fagradal og Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir eða hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 19:54

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Mjög hvasst er á Snæfellsnesi og undir Hafnarfjalli.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal. Kleifaheiði og Klettsháls.  Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði.

Norðausturland: Þæfingur og skafrenningur er á Víkurskarði. Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Skafrenningur er á Fagradal og Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja en hálkublettir á þjóðveginum.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 19:01

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Jökulsárlón. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Klettsháls. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og skafrenningur á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 18:42

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Kvísker. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Klettsháls. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og skafrenningur á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 17:45

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli: Búið að loka. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Kvísker. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka eða snjóþekja á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum og eitthvað um skafrenning. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og skafrenningur á Fjarðarheiði. Hálkublettir er með ströndinni.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 17:32

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00  í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin: Gígjukvísl – Kvísker. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði en hálka og skafrenningur í Þrengslum. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Gemlufallsheiði. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 17:19

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00  í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Öræfin:  Skaftafell – Kvísker. Búið er að loka. – Líkleg opnun: kl. 06.00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði en hálka og skafrenningur í Þrengslum. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Gemlufallsheiði. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 16:26

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00  í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 16.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Búið er að loka Mosfellsheiði, Þingvallavegi og Lyngdalsheiði.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði en hálka og skafrenningur í Þrengslum. Þæfingsfærð og stórhríð er í Kjósarskarði. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Mjög hvasst er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Gemlufallsheiði. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 15:44

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 15:40 - Lítur: Appelsínugulur.

Eftir miðnætti tekur að lægja undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Enn er hins vegar að hvessa suðvestanlands, eða til kl. 18-19  þegar nær  hámarki.  Mikil skafrenningur á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Hviður í kvöld 35-40 m/s á Kjalarnesi.  Þá verður mikill skafrenningur á fjallvegum Vestfjarða í kvöld og nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 en kominn í óvissustig og gæti lokast fyrr í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 16.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag til um kl. 01:00 e. miðnætti.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði en hálka og skafrenningur í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er við Þingvelli og á Lyngdalsheiði. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 15:31

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 en kominn í óvissustig og gæti lokast fyrr í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 16.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag til um kl. 01:00 e. miðnætti.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði en hálka og skafrenningur í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er við Þingvelli og á Lyngdalsheiði. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Sveinfríður Högnadóttir 5.2.2019 14:50

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 en kominn í óvissustig og gæti lokast fyrr í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag til um kl. 01:00 e. miðnætti.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði en hálka og skafrenningur í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær en þæfingur austan Þingvallavatns, milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þæfingsfærð er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar og sumstaðar ofankoma.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víða hálkublettir eða hálka og sumstaðar snjóþekja. Skafrenningur er við Þingvelli og á Lyngdalsheiði. Ófært er austan við Þingvallavatn milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss en þæfingsfærð nær Þingvöllum. Lokað er milli Hvolsvallar og Víkur.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 13:38

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Lokanir og horfur

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Búið er að loka milli Hvolsvallar og Víkur. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag til um kl. 01:00 e. miðnætti.

Færð og aðstæður

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Hvasst á Kjalarnesi. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur. Þæfingsfærð er á Mýrunum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar og sumstaðar ofankoma.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víða hálkublettir eða hálka og sumstaðar snjóþekja. Skafrenningur er við Þingvelli og á Lyngdalsheiði. Ófært er austan við Þingvallavatn milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss en þæfingsfærð nær Þingvöllum. Lokað er milli Hvolsvallar og Víkur.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 13:21

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Áætlanir um mögulegar lokanir hafa verið endurskoðaðar

Vegna slæms veðurútlits er nú reiknað með þessum lokunum:

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Kjalarnes: Óvissustig frá um kl. 18:00 í dag. Líkleg opnun kl. 01:00 e. miðnætti.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands.

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær en einnig austan Þingvallavatns, milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er við Þingvelli og á Lyngdalsheiði. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 12:52

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Áætlanir um mögulegar lokanir hafa verið endurskoðaðar

Vegna slæms veðurútlits er nú reiknað með þessum lokunum:

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands.

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær en einnig austan Þingvallavatns, milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er við Þingvelli og á Lyngdalsheiði. Ófærð er austan við Þingvallavatn.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 12:42

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Áætlanir um mögulegar lokanir hafa verið endurskoðaðar

Vegna slæms veðurútlits er nú reiknað með þessum lokunum:

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands.

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær en einnig austan Þingvallavatns, milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 11:18

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s frá um kl. 13-14. Veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti. Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Áætlanir um mögulegar lokanir hafa verið endurskoðaðar

Vegna slæms veðurútlits er nú reiknað með þessum lokunum:

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti.

Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands.

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær en einnig austan Þingvallavatns, milli Lyngdalsheiðarvegar og Írafoss.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 10:59

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s.  frá um kl. 13-14, veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti.   Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Áætlanir um mögulegar lokanir hafa verið endurskoðaðar

Vegna slæms veðurútlits er nú reiknað með þessum lokunum:

Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti.

Hjáleið möguleg: Suðurstrandarvegur um Grindavík.

Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13 í dag. - Líkleg opnun:  kl 01:00 e. miðnætti.

Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 i dag - Líkleg opnun:  kl. 6:00 í fyrramálið (6. feb.)

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands.

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 10:19

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s.  frá um kl. 13-14, veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti.   Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Vegna slæms veðurútlits má búast við að einhverjir vegir lokist eða verði ófærir um tíma í dag og jafnvel fram á morgundaginn. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en hvar og hve lengi þurfi að loka ræðst af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík:  Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfi (Núpsstaður-Höfn): Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Suðvesturland: Allvíða hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þæfingsfærð er á Bjarnarfjarðarhálsi en þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal og með ströndinni suður í Álftafjörð.

Suðausturland: Hálkublettir og hálka.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 9:28

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s.  frá um kl. 13-14, veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti.   Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Vegna slæms veðurútlits má búast við að einhverjir vegir lokist eða verði ófærir um tíma í dag og jafnvel fram á morgundaginn. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en hvar og hve lengi þurfi að loka ræðst af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík:  Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfi (Núpsstaður-Höfn): Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir sumstaðar á stofnbrautum.

Suðvesturland: Víðast hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálkublettir og hálka en snjóþekja og éljagangur austan til.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 8:01

Frá veðurfræðingi

5. febrúar kl. 07:30 - Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s.  frá um kl. 13-14, veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti.   Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Vegna slæms veðurútlits má búast við að einhverjir vegir lokist eða verði ófærir um tíma í dag og jafnvel fram á morgundaginn. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en allt ræðst þetta af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík:  Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfi (Núpsstaður-Höfn): Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir sumstaðar á stofnbrautum.

Suðvesturland: Víðast hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálkublettir og hálka, raunar flughált í Eldhrauni, en snjóþekja og éljagangur austan til.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Skafrenningur er á Lyngdalsheiði.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 7:46

Frá veðurfræðingi

Lítur: Appelsínugulur.

Það hefur hlánað og því eru minni líkur á skafrenningi.  Hvessir hins vegar sunnan til í dag.  Austan 23-28 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal.  Hviður allt að 50 m/s.  frá um kl. 13-14, veðrið nær hámarki um kl. 19 en svo lægir um miðnætti.   Í Öræfum verður byljótt við Sandfell frá um kl. 15 og fram á nótt. 

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Vegna slæms veðurútlits má búast við að einhverjir vegir lokist eða verði ófærir um tíma í dag og jafnvel fram á morgundaginn. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en allt ræðst þetta af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík:  Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfi (Núpsstaður-Höfn): Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir sumstaðar á stofnbrautum.

Suðvesturland: Víðast hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum. Þungfært er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja og éljagangur austan til.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Þæfingsfærð er á Lyngdalsheiði og skafrenningur.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 7:22

Athugið

Varað er við lélegu skyggni vegna skafrennings víða SV-lands og austur með suðurströndinni, m.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Reykjavíkur sem og í efri byggðum á Höfuðborgarsvæðinu. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og þá er hætt við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi.

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Vegna slæms veðurútlits má búast við að einhverjir vegir lokist eða verði ófærir um tíma í dag og jafnvel fram á morgundaginn. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en allt ræðst þetta af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Óvíst    

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir sumstaðar á stofnbrautum.

Suðvesturland: Víðast hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja og éljagangur austan til.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Þæfingsfærð er á Lyngdalsheiði og skafrenningur.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 7:10

Athugið

Varað er við lélegu skyggni vegna skafrennings víða SV-lands og austur með suðurströndinni, m.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Reykjavíkur sem og í efri byggðum á Höfuðborgarsvæðinu. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og þá er hætt við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi.

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Vegna slæms veðurútlits má búast við að einhverjir vegir lokist eða verði ófærir um tíma í dag og jafnvel fram á morgundaginn. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en allt ræðst þetta af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Óvíst  

Kjalarnes

Óvíst. 

Mosfellsheiði

Óvíst

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir sumstaðar á stofnbrautum.

Suðvesturland: Víðast hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja og éljagangur austan til.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Þæfingsfærð er á Lyngdalsheiði og skafrenningur.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 5.2.2019 - Ingibjörg Daníelsdóttir 5.2.2019 6:59

Athugið

Varað er við lélegu skyggni vegna skafrennings víða SV-lands og austur með suðurströndinni, m.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Reykjavíkur sem og í efri byggðum á Höfuðborgarsvæðinu. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og þá er hætt við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi.

Hugsanlegar lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir. - Athugið að þetta er aðeins áætlun en allt ræðst þetta af því hvernig veðrið þróast.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.  - Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. - Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Óvíst  

Kjalarnes

Óvíst. 

Mosfellsheiði

Óvíst

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti víða um og yfir frostmarki sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir sumstaðar á stofnbrautum.

Suðvesturland: Víðast hálka eða hálkublettir. Skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Bláfjallavegur er þungfær.

Vesturland: Hálka eða snjóþekja og sumstaðar skafrenningur.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum og sumstaðar skafrenningur, ekki síst á fjallvegum.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum en víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á kafla innansveitar í Vopnafirði. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja og éljagangur austan til.

Suðurland: Víðast hvar nokkur hálka eða snjóþekja. Þæfingsfærð er á Lyngdalsheiði og skafrenningur.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 22:04

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Lokun kl. 06:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb.

Kjalarnes

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 12:00

Mosfellsheiði

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb. 


Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti kominn um og yfir frostmark sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum og skafrenningur er á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja og skafrenningur er á Vatnaleið og við Hafursfell. Skafrenningur er er einnig undir Hafnarfjalli og á Vestfjarðavegi í Dölum. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum en éljagangur á Tjörnesi. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjókoma er í Breiðdal en éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða hálkublettir eru á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 21:11

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Lokun kl. 06:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb.

Kjalarnes

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 12:00

Mosfellsheiði

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb. 


Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri norðanlands en hiti kominn um og yfir frostmark sunnanlands

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum og skafrenningur er á Hellisheiði.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja og skafrenningur er á Vatnaleið og við Hafursfell. Skafrenningur er er einnig undir Hafnarfjalli og á Vestfjarðavegi í Dölum. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum en éljagangur á Tjörnesi. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjókoma er í Breiðdal en éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða hálkublettir eru á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 20:57

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Lokun kl. 06:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb.

Kjalarnes

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 12:00

Mosfellsheiði

Lokun kl. 07:00 f. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb. 


Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja og skafrenningur er á Vatnaleið og við Hafursfell. Skafrenningur er er einnig á Vestfjarðavegi í Dölum. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum en éljagangur á Tjörnesi. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjókoma er í Breiðdal en éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða hálkublettir eru á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 20:43

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Lokun kl. 6:00 5. feb. 

Líkleg opnun 05:00 6. feb.

Kjalarnes

Lokun kl. 07:00, 5. feb. 

Líkleg opnun 12:00

Mosfellsheiði

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb. 


Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja og skafrenningur er á Vatnaleið og við Hafursfell. Skafrenningur er er einnig á Vestfjarðavegi í Dölum. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum en éljagangur á Tjörnesi. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjókoma er í Breiðdal en éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða hálkublettir eru á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 20:42

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Lokun kl. 6:00 5. feb. 

Líkleg opnun 05:00 6. feb.

Kjalarnes

Lokun kl. 07:00, 5. feb. 

Líkleg opnun 12:00

Mosfellsheiði

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb. 


Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja og skafrenningur er á Vatnaleið og við Hafursfell. Skafrenningur er er einnig á Vestfjarðavegi í Dölum. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum en éljagangur á Tjörnesi. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjókoma er í Breiðdal en éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða hálkublettir eru á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 20:41

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb.

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Hellisheiði og Þrengsli

Lokun kl. 6:00 5. feb. 

Líkleg opnun 05:00 6. feb.

Kjalarnes

Lokun kl. 07:00, 5. feb. 

Líkleg opnun 12:00

Mosfellsheiði

Lokun kl. 07:00 5. feb.

Líkleg opnun 05:00 6. feb. 

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum en snjóþekja og skafrenningur er á Vatnaleið og við Hafursfell. Skafrenningur er er einnig á Vestfjarðavegi í Dölum. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum en éljagangur á Tjörnesi. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Snjókoma er í Breiðdal en éljagangur er á Fagradal. 

Suðausturland: Hálka eða hálkublettir eru á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 18:33

Ábendingar frá veðurfræðingi 4. feb. kl. 18:15

Varað er við lélegu skyggni þegar lausamjöllin fer af stað í fyrramálið, víða SV-lands og austur með suðurströndinni. M.a. á Kjalarnesi, Suðurlandsvegi ofan Rvk. sem og í efri byggðum Hbsv. Hlánar á láglendi neðan 200 m. og hætt er við flughálku. Hvessir enn frekar upp úr hádegi. 

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb.  

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum. Skafrenningur er við Hafursfell. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindastaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er milli Hafnar og Hvalness. Búið er að opna Þjóðveg 1 um Hvalnes- og Þvottárskriður. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 16:41

Áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs 5. og 6. febrúar 2019.

Búast má við að eftirfarandi vegir lokist eða verði ófærir vegna veðurs þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. febrúar meðan veður sem spáð er gengur yfir.

Hvolsvöllur – Vík

Lokun kl. 12:00. 5. feb. 

Líkleg opnun:  kl 04:00 6. feb.

Skeiðarársandur og Öræfasveit  (Núpsstaður-Höfn)

Lokun kl. 16:00 5. feb.  

Líkleg opnun:  kl 10:00 6. feb.

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum. Skafrenningur er við Hafursfell. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindastaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er milli Hafnar og Hvalness. Búið er að opna Þjóðveg 1 um Hvalnes- og Þvottárskriður. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 16:38

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum. Skafrenningur er við Hafursfell. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindastaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er milli Hafnar og Hvalness. Búið er að opna Þjóðveg 1 um Hvalnes- og Þvottárskriður. 

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 16:19

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum. Skafrenningur er við Hafursfell. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er milli Hafnar og Hvalness. Lokað er um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu en búist er við opnun um eða upp úr kl 17:00

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 16:03

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum. Skafrenningur er við Hafursfell. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er milli Hafnar og Hvalness. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Magnús Ingi Jónsson 4.2.2019 15:52

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum.

Vesturland: Hálka á flestum leiðum. Skafrenningur er við Hafursfell. 

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Skafrenningur er á nokkrum fjallvegum og éljagangur á Ströndum. 

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar en þæfingur er milli Hafnar og Hvalness. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 13:58

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. Þokuloft er á Reykjanesbraut. 

Vesturland: Hálka á flestum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum, éljagangur eða skafrenningur en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu og þæfingur er milli Hafnar og Hvalness.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 12:19

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. Þokuloft er á Reykjanesbraut. 

Vesturland: Hálka á flestum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu og þæfingur er milli Hafnar og Hvalness.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 11:50

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður tímabundið vegna snjóflóðahættu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. 

Vesturland: Hálka á flestum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Búið er að loka veginum um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðahættu.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 11:31

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Ófært er um Hvalnes- og Þvottárskriður tímabundið vegna snjóflóða og flugálka er á Þingskálavegi í Rangárvallasýslu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. 

Vesturland: Hálka á flestum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Ófært er um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóða en unnið er að því að hreinsa veginn.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum og einhver éljagangur.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. 

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 10:23

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Ófært er um Hvalnes- og Þvottárskriður tímabundið vegna snjóflóða og flugálka er á Þingskálavegi í Rangárvallasýslu. Kalt er í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. 

Vesturland: Hálka eða snjóþekja á öllum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Þungfært er frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar. Ófært er um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóða en unnið er að því að hreinsa veginn.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Flughálka er á Þingskálavegi.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 7:49

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum en flugálka er á Þingskálavegi í Rangárvallasýslu. Kalt í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. 

Vesturland: Hálka eða snjóþekja á öllum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Þungfært er frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð.

Norðurland: Hálka eða hálkublettir á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja víðast hvar.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Flughálka er á Þingskálavegi.

Lesa meira

Umferðarþjónusta - Tilkynning - 4.2.2019 - Sverrir Unnsteinsson 4.2.2019 7:05

Ábending til vegfarenda

Kalt veður með stífri norðanátt hefur mótað aðstæður á vegi þannig að hálkuvörn binst illa við yfirborð vegar.  Hluti hálkuvarnarefnis fýkur af við dreifingu og öðrum hluta feykir umferð burt. Yfirborð vegar getur því orðið  hált áfram þrátt fyrir hálkuvarnir.

Færð og aðstæður

Yfirlit: Vetrarfærð er víðast hvar á landinu, hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum en flugálka er á Þingskálavegi í Rangárvallasýslu. Kalt í veðri og stillt víðast hvar.

Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettir eru á flestum stofnbrautum.

Suðvesturland: Hálka eða hálkublettir á langflestum leiðum. 

Vesturland: Hálka eða snjóþekja á öllum leiðum.

Vestfirðir: Víðast hvar hálka á vegum en þæfingsfærð er norður í Árneshrepp. Þungfært er frá Drangsnesi í Bjarnarfjörð.

Norðurland: Hálka á flestum aðalleiðum og víða snjóþekja á útvegum.

Norðausturland: Hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Þungfært er á Hlíðarvegi milli Axlar og Eyvindarstaða. 

Austurland: Hálka eða snjóþekja á vegum en þæfingur í Hvalnes- og Þvottárskriðum.

Suðausturland: Hálka eða snjóþekja á vegum.

Suðurland: Víðast hvar hálka eða snjóþekja. Flughálka er á Þingskálavegi.

Lesa meira
Síða 2 af 168