Fréttir
  • Efnisvinnsla

Ráðstefna um steinefnavinnslu 27. mars

Áhugaverðir fyrirlestrar á Hótel Natura

6.2.2020

Ráðstefna um steinefnavinnslu verður haldinn föstudaginn 27. mars. Ráðstefnan verður haldin í sal á Hótel Natura  (gamla Loftleiðahótelinu). Ráðstefnan hefst klukkan 09:00 og stendur yfir allan daginn. Kaffi og hádegismatur innifalinn. Verð er 14 þúsund krónur.

Erindi á ráðstefnunni verða meðal annars:

  • 1.       Mismunandi mölunaraðferðir og kröfur
  • 2.       Steinefni og framtíðin
  • 3.       Jarðfræði og nýting jarðefna á Íslandi
  • 4.       Af hverju CE merking fylliefna til mannvirkjagerðar og hvernig það er gert
  • 5.       Efnisrannsóknir
  • 6.       Þvottur á steinefnum (á ensku)
  • 7.       Endurvinnsla steypu
  • 8.       Forbrjótar
  • 9.       Framleiðsla og notkun á vélunnum sandi
  • 10.   Staða efnismála í Bretlandi (á ensku)

 

Smellið hér til að skrá ykkur á ráðstefnuna.