1901

Ísafold, 5. október, 1901, 28. árg., 66. tbl., bls 262:

_ Illt þykir mönnum að vita hvernig komið er með Lagarfljótsbrúna, og eru menn hræddir um, að stólparnir og járnin kunni að lenda í fljótinu í vetur, ef nokkuð reynir á af ís eða straumi, með því að staurarnir standa ósamtengdir í fljótinu með járnunum ofan á; og hart að vita landsins fé vera þannig komið.


Ísafold, 5. október, 1901, 28. árg., 66. tbl., bls 262:

_ Illt þykir mönnum að vita hvernig komið er með Lagarfljótsbrúna, og eru menn hræddir um, að stólparnir og járnin kunni að lenda í fljótinu í vetur, ef nokkuð reynir á af ís eða straumi, með því að staurarnir standa ósamtengdir í fljótinu með járnunum ofan á; og hart að vita landsins fé vera þannig komið.