Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Hringvegi 2010

29.6.2010

Opnun tilboða 29. júní 2010. Festun með froðubiki eða sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðingar á Hringvegi í Vestur Húnavatns-  og Eyjarfjarðarsýslu 2010. 

Um er að ræða 3 vegkafla, alls um 9,75 km.

 

Helstu magntölur eru:

Festun með froðubiki eða sementi                 76.100   m2

Tvöföld klæðing                                          79.100   m2

 

Verki skal að fullu lokið 1. september 2010.

Bikfestun

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 214.939.000 100,0 7.040
Borgarverk ehf., Borgarnesi 207.899.000 96,7 0


Sementsfestun

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 170.976.000 100,0 4.125
Borgarverk ehf., Borgarnesi 166.851.000 97,6 0