Opnun tilboða

Drangsnesvegur (645), Strandavegur - Reykjarnes

2.5.2007

Tilboð opnuð 02.05.07. Tilboð í endurlögn Drangsnesvegar (645) um Selströnd í Steingrímsfirði í Kaldrananeshreppi ásamt gerð tilheyrandi tenginga. Vegarkaflinn er alls 7,58 km, milli Hálsgötu og heimreiðar að Kleifum á Reykjanesi. Verkinu er ekki skipt í áfanga.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar 4800 m3
Efnisvinnsla 17500 m3
Neðra burðarlag 6000 m3
Efra burðarlag 11300 m3
Klæðing 49500 m2
Frágangur fláa 61200 m3
Rofvarnir 3000 m3

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 2007.  Þó skal útlögn klæðingar að fullu lokið 1. september 2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
K N H ehf. 59.767.500 101,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 59.127.000 100,0 -641