Auglýst útboð

Vetrarþjónusta 2016-2021, vegir á svæði Selfoss - Reykjavík

15.7.2016

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2016 – 2021 á eftirtöldum megin  leiðum:

  • Hringvegur (1)
  •   Hringtorg  við Gaulverjabæjarveg. – hringtorg við Norðlingaholt , 48 km
  • Skíðaskálavegur,          
  •   Hringvegur – Skíðaskálinn Hveradölum, 2 km
  • Breiðamörk,                 
  •   Hringvegur – Sunnumörk,  0,13 km
  • Eyrarbakkavegur (34)  
  •   Hringvegur Selfossi – Þorlákshafnarvegur, 24 km
  • Gaulverjabæjarvegur (33)                   
  •   Eyrarbakkavegur – Stokkseyri,  4 km
  • Þorlákshafnarvegur (38)                      
  •   Hringvegur við Hveragerði – Þorlákshöfn, 19 km
  • Hafnarvegur,               
  •   Þorlákshafnarvegur – Ferjuhöfn, 1 km
  • Þrengslavegur (39)       
  •   Hringvegur – Þorlákshafnarvegur, 16 km
  • Suðurstrandarvegur (427)                   
  •   Þorlákshöfn – Krísuvíkurvegur, 33 km
  • Nesjavallarvegur,         
  •   Hringvegur hjá Geithálsi – Krókatjörn, 5 km
  • Bláfjallavegur (417)                
  •   Hringvegur  – Bláfjallaleið, 8 km
  • Hvammsvegur (374)    
  •   Hringvegur – afl. að Sogni, 2 km
  • Álfstétt (343)               
  •   Eyrarbakkavegur – Túngata að austan,  0,3 km

Heildarvegalengd er 163 km.

Helstu magntölur á ári eru:

  •      Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 150.000 km á ári.

 Verkinu skal að fullu lokið 15. maí  2021.

Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Breiðumýri 2 á Selfossi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 18. júlí 2016. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 9. ágúst 2016 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.