Auglýst útboð

Malbiksyfirlagnir og yfirborðsmerkingar á Suður- og Vestursvæði 2022-2023, ráðgjöf og eftirlit

23.3.2022

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í ráðgjöf og eftirlit með malbiksyfirlögnum og yfirborðsmerkingum á Suður- og Vestursvæði 2022-2023. 

Helstu magntölur miðað við 1 ár eru:  

Framkvæmdaskýrsla og skilagrein:                                              1 HT 

Framkvæmdaeftirlit - Malbik og yfirborðsmerkingar         1.000 klst.

 Yfirborðsmerkingar - vorúttekt og eftirlit                                200 klst. 

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með fimmtudeginum 24. mars 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 26. apríl 2022.  

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð. 

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign. 

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.