Auglýst útboð

Landeyja- og Vestmannaeyjahöfn – Raflagnir fyrir hleðsluturna ferju

1.7.2019

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í neðangreint verk:

Landeyja- og Vestmannaeyjahöfn: Hleðsluturn – Raflagnir 2019

Helstu verkþættir eru:

·         Raflagnir á bryggjum fyrir hleðsluturna

·         Uppsetning og frágangur hlífa yfir raflagnir  á bryggjum fyrir hleðsluturna

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2019.

Útboðsgögn afhent hjá Vegagerðinni, Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 1. júlí 2019.

Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. júlí 2019 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.