Auglýst útboð

Breiðafjarðarferja 2018 – 2022

16.7.2018

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í siglingar með fólk og vörur á leiðinni Stykkishólmur – Flatey – Brjánslækur, 2018-2022.  Þjónustan er veitt frá 1.september til 31. maí ár hvert.

Útboðsgögn verða send þeim sem þess óska og hafið samband við Guðmundur Helgason, ghe@vegagerdin.is hjá Vegagerdinni í í Borgartúni 5-7 í Reykjavík

Skila skal tilboðum í Borgartún 5-7 í Reykjavík fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 31.  júlí 2018 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.