Auglýst útboð

Austurdalsvegur(758), Jökulsá hjá Merkigili – Sandblástur og málun

20.5.2021

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sandblástur og málningu á stálvirki brúar yfir Jökulsá hjá
Merkigili, ásamt endurnýjun á timburgólfs og handriðs.
Helstu magntölur eru:
Handrið
Þvertré
Plankar
Slitgólf
Sandblástur
Málun
80 stk.
100 stk.
660 m
780 m
304 m2
304 m2

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15 september 2021.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með fimmtudeginum 20. maí 2021 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. júní 2021.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.