Matsáætlanir

Breikkun Reykjanesbautar um Hafnarfjörð frá Ásbraut að Krísuvíkurvegi

19.5.2006

Með þessari tillögu að matsáætlun hefst mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar breikkunar Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Ásbraut að fyrirhuguðum Krýsuvíkurvegi, úr tveimur akreinum í fjórar. Í matinu verður einnig fjallað um mislæg vegamót Reykjanesbrautar og fyrirhugaðs Krýsuvíkurvegar.

Reykjanesbraut, Elliðavatnsvegur - Krýsuvíkurvegur / Mat á umhverfisáhrifum - Tillaga að matsáætlun