Vegagerðin kynnir hér með ný- og endurbyggingu Uxahryggjavegar (52) og Kaldadalsvegar (550) á samtals 23 km löngum kafla í Lundarreykjadal og á Uxahryggjum í sveitarfélögunum Borgarbyggð og Bláskógabyggð. Vegirnir eru báðir hluti af grunnkerfi samgangna en núverandi vegir eru með malaryfirborði og uppfylla ekki öryggiskröfur Vegagerðarinnar.
Uxahryggjavegur milli Brautartungu og Kaldadalsvegar, Borgarbyggð og Bláskógabyggð
Vegagerðin kynnir hér með ný- og endurbyggingu Uxahryggjavegar (52) og Kaldadalsvegar (550) á samtals 23 km löngum kafla í Lundarreykjadal og á Uxahryggjum í sveitarfélögunum Borgarbyggð og Bláskógabyggð. Vegirnir eru báðir hluti af grunnkerfi samgangna en núverandi vegir eru með malaryfirborði og uppfylla ekki öryggiskröfur Vegagerðarinnar.
Fyrirhugað framkvæmdasvæði