Verkefnið felst í nýbyggingu Örlygshafnarvegar á um 1,9 km kafla um Hvallátur, suðvestan við Látravatn í átt að Stórakrók. Um er að ræða byggingu á nýjum vegi og lögn bundin slitlags ásamt tengingum.
Efnisyfirlit
Um Hvallátur