Útboðsnúmer 25-093
Sprungu- og lagna­viðgerð­ir í Grinda­vík – Ramma­samn­ingur

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst október 2025
    • 2Opnun tilboða nóvember 2025
    • 3Samningum lokið

Sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík – Rammasamningur

27. október 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður út í rammasamningi sprungu- og lagnaviðgerðir í Grindavík, aðgerðaráætlun 2.

Rammasamningurinn mun gilda í eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár í senn tvisvar sinnum. Samningurinn getur því ekki orðið lengri en samtals 3 ár.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 27. október 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 26. nóvember 2025.

Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og verðtilboð.


26. nóvember 2025Opnun tilboða

Bjóðandi
Víkurfrakt ehf.
Urð og grjót ehf., Reykjavík
Þróttur ehf., Akranes
Sveins verk ehf
Snilldarverk ehf., Hella
Jón og Margeir ehf., Grindavík
Ístak hf., Mosfellsbær
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
Guðlaugsson ehf
G.G. Sigurðsson ehf.
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ
D.Ing - verk ehf., Garðabær
Borgarverk ehf., Borgarnesi
Berg verktakar ehf., Reykjavík