Útboðsnúmer 25-107
Njarð­víkur­höfn, suður­svæði – brim­varnar­garður 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2025
    • 2Opnun tilboða desember 2025
    • 3Samningum lokið

Njarðvíkurhöfn, suðursvæði – brimvarnargarður 2025

14. nóvember 2025Útboðsauglýsing

Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að gera nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar.

Helstu magntölur:
Kjarnafylling, 65.000 m3
Grjótvörn ,34.000 m3
Grjót og kjarnaframleiðsla, 37.000 m3

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 14. nóvember 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. desember  2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


2. desember 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi
735.303.660
156,2
380.470.071
Sveins verk ehf
634.405.113
134,7
279.571.524
G.V. Gröfur ehf., Akureyri
590.150.600
125,3
235.317.011
Ístak hf., Mosfellsbær
528.315.240
112,2
173.481.651
Suðurverk hf., Kópavogur
487.190.283
103,5
132.356.694
Áætlaður verktakakostnaður
470.849.100
100,0
116.015.511
Sjótækni ehf., Tálknafirði
469.991.300
99,8
115.157.711
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ
459.888.888
97,7
105.055.299
Þjótandi ehf., Hellu
390.923.152
83,0
36.089.563
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík
354.833.589
75,4
0