Útboðsnúmer 25-107
Njarð­víkur­höfn, suður­svæði – brim­varnar­garður 2025

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2025
    • 2Opnun tilboða
    • 3Samningum lokið

Njarðvíkurhöfn, suðursvæði – brimvarnargarður 2025

14. nóvember 2025Útboðsauglýsing

Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að gera nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar.

Helstu magntölur:
Kjarnafylling, 65.000 m3
Grjótvörn ,34.000 m3
Grjót og kjarnarframleiðsla, 37.000 m3

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 14. nóvember 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. desember  2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.