Njarðvíkurhöfn, suðursvæði – brimvarnargarður 2025
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í að gera nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar.
Kjarnafylling, 65.000 m3 |
Grjótvörn ,34.000 m3 |
Grjót og kjarnaframleiðsla, 37.000 m3 |
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 14. nóvember 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 2. desember 2025.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
|---|---|---|---|
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 735.303.660 | 156,2 | 380.470.071 |
Sveins verk ehf | 634.405.113 | 134,7 | 279.571.524 |
G.V. Gröfur ehf., Akureyri | 590.150.600 | 125,3 | 235.317.011 |
Ístak hf., Mosfellsbær | 528.315.240 | 112,2 | 173.481.651 |
Suðurverk hf., Kópavogur | 487.190.283 | 103,5 | 132.356.694 |
Áætlaður verktakakostnaður | 470.849.100 | 100,0 | 116.015.511 |
Sjótækni ehf., Tálknafirði | 469.991.300 | 99,8 | 115.157.711 |
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ | 459.888.888 | 97,7 | 105.055.299 |
Þjótandi ehf., Hellu | 390.923.152 | 83,0 | 36.089.563 |
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík | 354.833.589 | 75,4 | 0 |