Útboðsnúmer 25-094
Lýsing, Hval­fjarðar­göng

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst september 2025
    • 2Opnun tilboða nóvember 2025
    • 3Samningum lokið

Lýsing, Hvalfjarðargöng

26. september 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út endurnýjun lýsingar í Hvalfjarðargöngum á Hringvegi 1. Um er að ræða niðurrif núverandi veglýsingu, neyðarlýsingarlampa, leiðarljós á vegg ásamt lampa yfir neyðarsímaskáp og strengja ásamt uppsetningu nýrra lampa, rafstrengja og stýribúnað fyrir veglýsingu og uppsetning strengstiga í útskot og endurnýjun dreifiskápa +S103 í tæknirýmum.

Verkinu skal að fullu og öllu lokið eigi síðar en 20. maí 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 26. september 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 14. október  2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.


11. nóvember 2025Opnun tilboða

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik kr.
VHE ehf, Hafnarfirði
742.679.464
189,6
431.258.766
Tengill ehf., Sauðárkróki
734.628.399
187,6
423.207.701
Orkuvirki ehf., Reykjavík
699.576.143
178,6
388.155.445
Rafmiðlun, Kópavogi
589.553.489
150,5
278.132.791
Rafal ehf., Hafnarfirði
563.940.479
144,0
252.519.781
Áætlaður verktakakostnaður
391.627.123
100,0
80.206.425
Rafmenn ehf. verktakar, Akureyri
311.420.698
79,5
0