Hafnarsjóðir Húnaþings Vestra, Vesturbyggðar og Snæfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið „Hvammstangi, Patreksfjörður og Rif – Viðhaldsdýpkun 2025“.
Viðhaldsdýpkun á Hvammstanga um 2.780 m3 |
Viðhaldsdýpkun á Patreksfirði um 6.500 m3 |
Viðhaldsdýpkun á Rifi um 8.200 m3 |
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 2025.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með mánudeginum 17. mars 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. apríl 2025.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik kr. |
---|---|---|---|
Björgun ehf., Reykjavík | 65.984.000 | 126,2 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 52.296.000 | 100,0 | 13.688.000 |