Útboðsnúmer 25-106
Hval­fjarðar­göng, bíla­björg­un 2026-2028

  • Staða útboðs

    • 1Auglýst nóvember 2025
    • 2Opnun tilboða
    • 3Samningum lokið

Hvalfjarðargöng, bílabjörgun 2026-2028

14. nóvember 2025Útboðsauglýsing

Vegagerðin býður hér með út bílabjörgun í Hvalfjarðargöngum árin 2026-2028.

Helstu magntölur fyrir hvert ár eru:
Bílabjörgun, bílaflutningabifreið (minni bifreiðar)
300 stk. 
Bílabjörgun, bílaflutningabifreið (stærri bifreiðar)   
60 klst. 
Bílabjörgun, dráttarbifreið 
20 klst.
Bílabjörgun, kranabifreið 
20 klst.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með föstudeginum 14. nóvember 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 16. desember  2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.