Um Hrafnag­il

 • TegundVegir
 • StaðaFramkvæmd hafin
 • Verktími2022–2024
 • Markmið
   Öruggar samgöngurJákvæð byggðaþróun
 • Heimsmarkmið
   11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Verkið felst í nýbyggingu Eyjafjarðarbrautar vestri, Miðbrautar og nýrra tenginga á um 3,58 km kafla. Einnig byggingu nýrra heimreiða, samtals um 0,25 km. Eyjafjarðarbraut vestri, Miðbraut og tengingar inn í þéttbýlið verða 8.0 m breiðar með bundnu slitlagi. Heimreiðar verða 4,0 m breiðar með bundnu slitlagi.

Verkið skal hefja samkvæmt samþykktri verkáætlun. Gerð fyllinga, rofvarna og styrktarlags, ásamt efnisvinnslu fyrir burðarlag skal lokið fyrir árslok 2023. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. júlí 2024.

Tengd útboð


Framkvæmdakort


Myndir frá framkvæmdum

Nýr vegakafli við Hrafnagil Eyjafirði

Nýr vegakafli við Hrafnagil Eyjafirði

Nýr vegakafli við Hrafnagil Eyjafirði

Nýr vegakafli við Hrafnagil Eyjafirði

Nýr vegakafli við Hrafnagil Eyjafirði

Nýr vegakafli við Hrafnagil Eyjafirði