Þann 9. nóvember 2012 var rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar haldin í ellefta sinn. Fjöldi þátttakenda sló öll met, en skráðir þátttakendur voru nærri 190. Flutt voru erindi um 20 verkefni sem styrkt hafa verið af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Auk þess voru 5 verkefni kynnt með veggspjöldum.
Einungis er hægt að kynna brot af þeim verkefnum sem styrkt eru af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar á ráðstefnum sem þessari, en verkefnunum lýkur nær öllum með útgáfu skýrslu og má finna þær hér á vefnum.
Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2012
Setning, Þórir Ingason (Vegagerðin) |
LIDAR landlíkan af fyrirhuguðu vegstæði á Lónsheiði – ágrip Hersir Gíslason og Jón Erlingsson (Vegagerðin) |
Gæðastýringaráætlanir – ágrip Einar Gíslason og Guðmundur Ragnarsson (Vegagerðin) |
Roadex IV, Haraldur Sigursteinsson (Vegagerðin) – ágrip |
Kröfur til rýrnunar í íslenskri steinsteypu Ólafur Wallevik (Nýsköpunarmiðstöð Íslands) |
Verklag við breikkanir vega – ágrip Steinn Leó Sveinsson (Geotækni) |
Kaldblandað malbik úr 100% endurunnu biki – ágrip Sigþór Sigurðsson (Hlaðbær Colas) |
Umferð á hættu og neyðartímum – ágrip Herdís Sigurjónsdóttir (VSÓ) |
Hjólreiðaslys á Íslandi – ágrip Sævar Helgi Lárusson (Rannsóknanefnd umferðarslysa) |
Bifhjól og umferðaröryggi – ágrip Daníel Árnason (Vegagerðin) og Gunnar Gunnarsson (Sniglar) |
Umferðaröryggisúttekt og lagfæringar á umhverfi vega – leiðbeiningar – ágrip Auður Þóra Árnadóttir (Vegagerðin) og Guðni P. Kristjánsson (Hnit) |
Miðlun upplýsinga til vegfarenda um bílútvarp – ágrip Reynir Valdimarsson (Efla) |
Tölvustýrt mat á ökuhæfni: Expert System Traffic – ágrip Claudia Georgsdóttir og Tinna Jóhönnudóttir (Landspítali, Grensásdeild) |
Dreifilíkön umferðar – ágrip Grétar Mar Hreggviðsson og Smári Ólafsson (VSÓ) |
Seltu-, raka- og hitamælingar fyrir hálkuvarnir á vegum – ágrip Skúli Þórðarson (Vegsýn) |
Jökulvötn og samgöngur: Horft til framtíðar – ágrip Þorsteinn Þorsteinsson (Veðurstofan) |
Almenningssamgöngur – Hraðvagnakerfi – ágrip Þorsteinn R. Hermannsson (Mannvit) |
Umhverfislegur ávinningur af almenningssamgöngum á Vesturlandi – ágrip Hrafnhildur Tryggvadóttir (Environice) |
Heildaráhrif þess að skipta út olíu í samgöngum með innlendu rafmagni og vetni María Hildur Maack (HÍ) – ágrip |
Grindavíkurvegir, saga og minjar – ágrip Ómar Smári Ármannsson |
Sögukort samgangna á Íslandi – ágrip Rögnvaldur Guðmundsson (Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar) |
Fjaðurstuðull steinsteypu
(Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Mannvit) |
Kaldblandað malbik 100% endurunnið
(Hlaðbær – Colas) |
Mat á hönnunarflóði ómældra vatnasviða með notkun svæðisbundinnar tíðnigreiningar
(Philippe Crochet, Tinna Þórarinsdóttir, Auður Atladóttir, Veðurstofan) |
Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum
(Matthildur Bára Stefánsdóttir, Vegagerðin) |
Auður Þóra Árnadóttir
Claudia Georgsdóttir