Rann­sóknar­ráðstefna Vega­gerðar­innar 2003

Ráðstefnan var haldin í Hótel Nordica þann 7. nóvember 2003

 

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2003

Atriði á dagskrá:

Setning (Hreinn Halardsson, Vegagerðin)
Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar (Ásdís Guðmundsdóttir, Vegagerðin)
Jarðtækni og Steinefni, burðarlög og slitlög:
Námukerfi Vegagerðarinnar (Hafdís Jónsdóttir og Hersir Gíslason, Vegagerðin)
Evrópskar samanburðarrannsóknir á frostþoli (Pétur Pétursson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Athugun á fergingu vegstæðis á mýri (Jón Skúlason, Almenna verkfræðistofan)
Tæki og búnaður:
Stjórnkerfi í vegaþjónustu (Nicolai Jónasson og Einar Pálsson,Vegagerðin)
Prófun á nýrri gerð vegriða á snjóastöðum (Skúli Þórðarson, Orion)
Brýr og steinsteypa:
Sjálfútleggjandi steypa í brúargerð (Indriði Níelsson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Ný gerð burðarþolstrefja í steinsteypu (Ólafur Wallevik, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Vatnafar, snjór, jöklar, jökulhlaup
Vöktun vatnsfalla (Árni Snorrason og Sverrir Elefsen, Vatnamælingar OS)
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli – ágrip (Helgi Björnsson og Finnur Pálsson, Raunvísindastofnun HÍ)
Umferðaröryggi, upplýsingatækni
Áhrif Hvalfjarðarganga á umferðaröryggi(Auður Þóra Árnadóttir, Vegagerðin)
Áfengisneysla og akstur á Íslandi (Ágúst Mogensen, nemi í afbrotafræði)
Umferðarslys og vindafar (Skúli Þórðarson, Orion)
Ökulag á þjóðvegum metið með gögnum umferðargreina /Hagnýting umferðargagna (Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands)
Mælingar á umferðaröryggi í akstri (Friðgeir Jónsson, ND á Íslandi)
Arðsemi og fjármál
Verðmætamat á vegakerfinu (Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, Vegagerðin)
Gjaldtaka af umferð (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Umhverfismál
Vegagerð og mótvægisaðgerðir (Auður Magnúsdóttir, VSÓ Ráðgjöf)
Notkun gróðurs með vegum (Samson Harðarson, Landmótun)
Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík (Bryndís Skúladóttir, Iðntæknistofnun)
Annað
Evrópuráð vegarannsókna (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)