Rann­sóknar­ráðstefna Vega­gerðar­innar 2002

Ráðstefnan var haldin í Salnum í Kópavogi þann 1. nóvember 2002.

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2002

Erindi á dagskrá:

Setning (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar (Ásdís Guðmundsdóttir, Vegagerðin)
Jarðtækni og steinefni, burðarlög og slitlög:
Aflfræðilegar aðferðir við burðarþolshönnun vega – rannsóknaverkefni Vg síðustu ára (Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands og Þórir Ingason, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Slitlagarannsóknir (Þorsteinn Þorsteinsson, Háskóli Íslands og Haukur Jónsson, Vegagerðin)
Vegyfirborð, tæki og búnaður:
Yfirborðsmerkingar (Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin)
EE-hjólbarðanaglar (Ingólfur Þorbjörnsson, Iðntæknistofnun)
Prófanir á Forshaga malardreifara (Daníel Árnason, Vegagerðin)
Mælitæki til stýringar á þungatakmörkunum(Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands)
Brýr og steinsteypa:
Jarðskjálftasvörun Þjórsárbrúar í Suðurlandsskjálftunum 2000 (Einar Hafliðason, Vegagerðin og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands)
Endurbætur á steypu í stöplum Borgarfjarðarbrúar (Gísli Guðmundsson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Vatnafar, snjór, jöklar, jökulhlaup:
Þróun jarðhita eftir eldgosin í Gjálp 1996 og Grímsvötnum 1998 og áhrif þeirra á ísbráðnun og ísflæði (Magnús Tumi Guðmundsson, Háskóli Íslands)
Snjóflóðaviðvaranir með jarðskjálftamælum (Gísli Eiríksson, Vegagerðin og Bjarni Bessason, Háskóli Íslands)
Umferðaröryggi:
Rannsóknarráð umferðaröryggismála – Rannum (Auður Þóra Árnadóttir, Vegagerðin)
Vetraröryggi á Hringv.1 milli Reykjav. og Hverag. (Árni Jónsson, ORION Ráðgjöf ehf.)
Álagspunktar hringvegar (Friðgeir Jónsson, ND á Íslandi)
Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu (Þórir Ingason, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Samgöngu- og umferðarrannsóknir, arðsemi og fjármál:
Samgöngubætur og félags- og efnahagsleg áhrif þeirra (Kjartan Ólafsson, Háskólinn á Akureyri)
Inntaksgildi í hermilíkön og Hringtorg (Haraldur Sigþórsson, Línuhönnun hf.)
Samgöngulíkan fyrir Ísland (Snjólfur Ólafsson, Háskóli Íslands)
Umhverfismál:
Umhverfismat áætlana (Stefán G. Thors, VSÓ Ráðgjöf)
Votlendi og vegagerð (Hlynur Óskarsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins)
Vegtæknilegar prófanir á endurunninni steypu (Edda Lilja Sveinsdóttir, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Annað:
Erlent rannsóknarsamstarf (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Orðanefnd byggingarverkfræðinga (Eymundur Runólfsson, Vegagerðin)