Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í 17. sinn í Kaldalóni í Hörpu, föstudaginn 2. nóvember 2018.
Ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Fundarstjóri var G. Pétur Matthíasson
Efnisyfirlit
Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2018
Daglegar rennslisspár með notkun hliðstæðrar greiningar Harmonie veðurgagna, Morgane Céline Priet-Maheo, Andréa-Giorgio Raphael Massad, Sif Pétursdóttir, Tinna Þórarinsdóttir, Davíð Egilsson, Mathew James Roberts (Veðurstofan) |
Rannsókn á sprautusteypu með umhverfisvænum basalt trefjum í stað notkunar á plasttrefjum, Iveta Novakova (NMÍ), Eyþór Rafn Þórhallsson (Háskólinn í Reykjavík) |
Rannsókn á ferðamynstri og skilgreining á vinnusóknarsvæði fyrir Akranes, Selfoss, Hveragerði og Keflavík, Lilja Guðríður Karlsdóttir (Viaplan) |
T-vegamót með hjárein, reynsla og samanburður á umferðaröryggi, Svanhildur Jónsdóttir (VSÓ) |
Finnur Pálsson, Háskóla Íslands