Rann­sóknar­ráðstefna Vega­gerðar­innar 2017

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar var haldin föstudaginn 27. október 2017 í Hörpu (salur: Kaldalón). Sjá dagskrá hér fyrir neðan með ágripum og glærum fyrirlesaranna.

Ráðstefnustjóri var G. Pétur Matthíasson

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Fjölmennt var í Kaldalónssal í Hörpu fyrir ráðstefnuna

Rannsóknir Vegagerðarinnar 2017

 Setning. Þórir Ingason, (Vegagerðin).
Endurvinnsla steypu í burðarlög vega, Þorbjörg Sævarsdóttir (Efla). (Ágrip) /(Glærur)
Efni til innþéttingar sprungna í slitlagi brúa, Gísli Guðmundsson, (Mannvit). (Ágrip) / (Glærur)
Yfirborðsmerkingar, ending og efnisnotkun,
Arna Kristjánsdóttir og Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, (Efla). (Ágrip) / (Glærur)
Samband lektar og bergstyrks í storkubergi, Guðjón Eggertsson (University of Liverpool). (Ágrip) / (Glærur)
Brotholur í malbiki, Ólafur Wallevik, Ásbjörn Jóhannesson og Hafsteinn Hilmarsson
(Nýsköpunarmiðstöð Íslands). (Ágrip)
Yfirborð brúa, Gylfi Sigurðsson (Vegagerðin). (Ágrip) / (Glærur)
Stífnieiginleikar jarðvegs metnir með greiningu yfirborðsbylgna, Elín Ásta Ólafsdóttir,
Sigurður Erlingsson, Bjarni Bessason,  (Háskóli Íslands). (Ágrip) / (Glærur)
Leiðsaga til sjós og staðsetningar á Íslandi með aðstoð gervitungla,
Sæmundur Þorsteinsson (Háskóli Íslands). (Ágrip) / (Glærur)
Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði, Elín Björk Jónasdóttir (Veðurstofan). (Ágrip) / (Glærur)
Meðalhraðaeftirlit – innleiðingaráætlun, Vilhjálmur Hilmarsson (Mannvit). (Ágrip) / (Glærur)
Ferðir á einstakling – Samanburðarathuganir á gerð og úrvinnslu
ferðavenjukannana hérlendis og erlendis, Smári Ólafsson (VSÓ). (Ágrip) / (Glærur)
Tenging hjólanets höfuðborgarsvæðis við umliggjandi þjóðvegi, Hörður Bjarnason (Mannvit). (Ágrip) /
(Glærur)
Talningar á hjólreiðaumferð – bætt aðferðarfræði talninga með leitun til nágrannalanda,
Kristjana Erna Pálsdóttir (VSÓ). (Ágrip) / (Glærur)
Plastic recycled in roads: feasibility study on the use of plastic waste
for road paving in Iceland, Jamie McQuilkin (ReSource International) – [erindi flutt á ensku]. (Ágrip) /
(Glærur)
Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja – mæling og þróun,
Ólöf Kristjánsdóttir og Sandra Rán Ásgrímsdóttir (Mannvit). (Ágrip) / (Glærur)
Greining á vistvottunarkerfum fyrir innviðaverkefni Vegagerðarinnar, Gyða Mjöll Ingólfsdóttir (Efla).
(Ágrip) / (Glærur)
Sjálfbærnismat á leiðum til aukinnar rafmagnsvæðingar í samgöngum,
Reza Fazeli (Háskóli Íslands) – [erindi flutt á ensku]. (Ágrip) / (Glærur)
Mat á árangri endurheimtar votlendis, Þórdís Björt Sigþórsdóttir (Háskóli Íslands). (Ágrip) / (Glærur)
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli, Finnur Pálsson (Háskóli Íslands) [Erindið fellur niður]
Setflutningar og farvegabreytingar Leirár á Mýrdalssandi, Magnús T. Guðmundsson (Háskóli Íslands).
(Ágrip) / (Glærur)
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Þorbjörg Sævarsdóttir

Þorbjörg Sævarsdóttir