Vegagerðin í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands stóð fyrir málþingi um upptöku Evrópustaðla fyrir malbik. Erindi fluttu nefndarmenn í CEN/TC 227/ WG1 (Road materials – bituminous mixtures).
Efnisyfirlit
Málþing um Evrópustaðla fyrir malbik 18. apríl 2008
Evrópustaðlar fyrir malbik tóku gildi 1. mars 2008 í aðildarlöndum EES. Málþingið er ætlað malbiksframleiðendum, verktökum, veghönnuðum, eftirlitsmönnum í vegagerð og öðrum sem vilja kynna sér nýju malbiksstaðlana en Vegagerðin vinnur nú að því að samræma verklýsingar í vegagerð Evrópustöðlunum.
Málþingið fór fram á Radisson SAS Hótel Sögu þann 18. apríl 2008 kl. 8:30 – 12:00 og voru hagsmunaaðilar hvattir til að mæta.
Chairman: Cliff Nicholls, formaður nefndar um prófunarstaðla
08:30 -09:15 | Egbert Beuving, formaður CEN/TC 227/ WG 1 (bituminous mixtures) | Overview on the Bituminous Mixtures Standards |
09:15 – 09:45 | Jan van der Zwan, formaður nefndar um framleiðslustaðla | Personal perspective on the new standards |
09:45 – 10:00 | Bo Simonsson | Implementation of the Bituminous Mixtures Standards in Sweden |
10:00 – 10:10 | Discussion | |
10:10 – 10:30 | Coffee | |
10:30 – 10:45 | Maria da Conceicao Azevedo | Implementation of the Bituminous Mixtures Standards in Portugal |
10:45 – 11:00 | Nils Uthus | Implementation of the Bituminous Mixtures Standards in Norway |
11:00 – 11:15 | Rauno Turunen | Implementation of the Bituminous Mixtures Standards in Finland |
11:15 – 11:30 | Pétur Pétursson | Implementation of the Bituminous Mixtures Standards in Iceland |
11:30 – 12:00 | Discussion |