2. júlí 2024
Trufl­anir vegna uppfærslu

Vegna uppfærslu á gagnagrunnum hjá Vegagerðinni má búast við truflunum á upplýsingum um færð og veður á www.umferdin.is frá klukkan 11-15 í dag, þriðjudaginn 2. júlí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að hafa í för með sér.