Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
bokunSessionId_60bdc944-20fc-44e5-9c45-04c37d2f6bf3 | www.vegagerdin.is | / | 1 klukkutími | |
__cf_bm | .vimeo.com | / | 1 klukkutími | Þriðji aðili |
The __cf_bm cookie supports Cloudflare Bot Management by managing incoming traffic that matches criteria associated with bots. The cookie does not collect any personal data, and any information collected is subject to one-way encryption. | ||||
_cfuvid | .vimeo.com | / | Vafra lokað | Þriðji aðili |
Used by Cloudflare WAF to distinguish individual users who share the same IP address and apply rate limits | ||||
cookiehub | .vegagerdin.is | / | 365 dagar | |
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site. |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|
Loftgæðamælar í lykilhlutverki
Haldin var vinnustofa í tengslum við rannsóknarverkefnið Þátttaka almennings í vöktun á svifryki sem unnið var af ReSource International og styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Tilgangurinn var að kynna einfalda loftgæðamæla fyrir þátttakendum og leiðbeina þeim við uppsetningu og notkun á mælunum.
Haldin var vinnustofa í tengslum við rannsóknarverkefnið Þátttaka almennings í vöktun á svifryki sem unnið var af ReSource International og styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Tilgangurinn var að kynna einfalda loftgæðamæla fyrir þátttakendum og leiðbeina þeim við uppsetningu og notkun á mælunum.
Vinnustofan var haldin í húsnæði Vegagerðarinnar, Suðurhrauni 3 í Garðabæ, og var hún vel sótt af sérfræðingum í loftgæðamælingum. Umsjón var í höndum umhverfisráðgjafanna Marteins Möllers og Hafliða Eiríks Guðmundssonar. Allir þátttakendur fengu mæla til að taka með sér heim, setja upp og hefja mælingar.
Markmiðið með þessum einföldu mælum er að koma upp þéttara net svifryksmæla um allt Ísland til þess að fá betri upplýsingar og víðari yfirsýn um svifryksmengunina í nærumhverfi almennings. Einnig nýtast þessi gögn til dæmis við rannsóknir á dreifingu svifryks um Ísland, sérstaklega hvað varðar öskufall, mengun af völdum flugelda, jarðvegsfok eða nagladekksnotkun.
Verkefnið er framlenging á alþjóðlegu verkefni sensor.community (áður luftdaten.info). Mælarnir sem notaðir eru í þessu verkefni eru aðgengilegir og einfaldir með netviðmót sem sér um að hlaða upp mælingum sjálfvirkt og birta á vefsíðunni sensor.community.
Á vefsíðu sensor.community má sjá að net mælanna orðið mjög þétt í gervallri Evrópu, að Íslandi undanskildu. Vonir standa þó til þess að það breytist í nánustu framtíð.
Mikill áhugi var á mælunum.
Á litlu svæði í Þýskalandi eru 193 mælar uppsettir og í notkun.