Vegagerðin gefur reglulega út vísitölur um rekstur bíla, vörubíla og vinnuvéla Vegagerðarinnar.
Tilgangurinn er að fylgjast með þróun verðlags og kostnaðar við ýmsa þætti í starfsemi Vegagerðarinnar. Vísitölurnar eru einnig notaðar til verðtryggingar í þeim útboðum Vegagerðarinnar þar sem um verðtryggingu er að ræða.
Hér fyrir neðan eru krækjur í gildar vísitölur á hverjum tíma sem og lýsingu á grunni hverrar vísitölu fyrir sig.