Stefnan byggir á hlutverki, gildum og meginmarkmiðum Vegagerðarinnar.
Gildi Vegagerðarinnar eru: Fagmennska – Öryggi – Framsýni – Þjónusta
Markmið mannauðsstefnu er að ráða, halda í og efla hæft og áhugasamt starfsfólk.
Starfsmannaval og starfslok.
Starfsumhverfi.
Stjórnun.
Starfsþróun.
Heilsa.
Samskipti.
Útgáfudagur á vef: 11.09.2019