PDF · Útgáfa NR-1800-1045 — mars 2025
Vökt­un jarð­hita­svæða við Hvera­dali með hita­mynda­vél á dróna

Þetta tilraunaverkefni miðaði að því að meta getu dróna til að vakta jarðhitabreytingar á hverasvæði. Verkefnið var unnið í samstarfi við Vegagerðina og beindist að fyrirfram
skilgreindum vegarkafla í Hveradölum á Hellisheiði þar sem aukin jarðvirkni hefur komið fram undanfarin misseri. Vegfarendur hafa greint frá gufu sem stígur upp meðfram veginum sem kallaði á nánari rannsókn. Farið var í þrjár vettvangsferðir á svæðið þar sem dróna með hitamyndavél (DJI Matrice 3t) var flogið yfir svæðið. Þennan dróna má sjá á mynd 2b. Í þessu skjali verður fjallað um framkvæmd drónaflugsins, úrvinnslu gagnanna og að lokum verða niðurstöður kynntar.

Skjámynd 2025-07-28 131752
Höfundur

Ingþór Ingason

Ábyrgðarmaður

Nicolas Marino Proletti

Skrá

nr_1800_1045_voktun-jardhitasvaeda-vid-hveradali-med-hitamyndavel-a-drona.pdf

Sækja skrá

Vöktun jarðhitasvæða við Hveradali með hitamyndavél á dróna